Október, 2023

23okt20:0021:30Netfundur - Ungt fólk í Dalabyggð

Nánari upplýsingar

Hvernig fáum við ungt fólk til að setjast að í Dalabyggð?
Mánudaginn 23. október nk. kl. 20:00 – 21:30 á Zoom.
Við boðum alla áhugasama á aldrinu 18-30 til fundar, bæði íbúa og annað ungt fólk sem hefur tengingu við Dalabyggð.
Markmiðið er að skoða hvað þarf að vera til staðar í samfélagi svo ungt fólk setjist þar að og verði áfram. Hvernig getur Dalabyggð verið’ „best í heimi“ fyrir ungt fólk? Hvað erum við að gera vel og hvað er hægt að gera betur? Verkefnið er hluti af DalaAuði.
Fundurinn er haldinn á Zoom: https://us05web.zoom.us/j/84078320332…
Endilega fjölmennið – hnippið í vini, frændur, frænkur, systur, bræður….

Meira

Klukkan

(Mánudagur) 20:00 - 21:30

X
X