Stóri Plokkdagurinn 2022

24aprAllann daginnStóri Plokkdagurinn 2022

Nánari upplýsingar

Sunnudaginn 24. apríl næstkomandi er Stóri plokkdagurinn sem haldinn er af hópnum Plokk á Íslandi.

Rúmlega sjöþúsund og fjögurhundruð manns tilheyra samfélaginu Plokk á Íslandi á Facebook og þessi hópur er kominn á fullt í að plokka í sínu umhverfi.
Að sögn plokkara felst fegurðin í plokkinu einna helst í því hversu einfalt það er og hversu auðvelt er að taka þátt. Því fylgir góð og heilbrigð hreyfing, útivera og félagskapur.

Klukkan

24. Apríl, 2022 Allann daginn(GMT-11:00)