Apríl, 2022

21apr12:0016:00Sælureiturinn Árblik opnar á Sumardaginn fyrstaOpnun í Árbliki

Nánari upplýsingar

Sælureiturinn Árblik opna á morgun 21. apríl (Sumardaginn fyrsta) í félagsheimilinu Árbliki.

Opið er frá kl.12:00-16:00 og boðið upp á súpu í hádeginu og kaffihlaðboð. Verð er 2000 kr.- fyrir fullorðna (súpa og kaffihlaðborð), 1500 kr.- fyrir 6-12 ára og ókeypis fyrir börn 5 ára og yngri.

Allir velkomnir!

Hlökkum til að sjá ykkur og gleðilegt sumar,
Esther og Sigurdís.

Klukkan

(Fimmtudagur) 12:00 - 16:00

X
X