Sveitarstjórn Dalabyggðar – 222. fundur

Dalabyggð Fréttir

FUNDARBOÐ 222. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 30. júní 2022 og hefst kl. 16:00. Fundurinn er aukafundur og sem slíkur boðaður með eins sólarhrings fyrirvara. Athugið að fundurinn er lokaður. Dagskrá: Almenn mál 1. 2206024 – Laugar í Sælingsdal – tilboð Borist hefur tilboð í Laugar. 29.06.2022 Kristján Sturluson, sveitarstjóri. Bendum á að fundurinn er …

Ærslabelgur tekinn í notkun í Búðardal

Dalabyggð Fréttir

Íbúar og gestir Dalabyggðar geta verið hoppandi kátir í sumar þar sem nýji ærslabelgurinn í Búðardal er kominn upp og í notkun. Um er að ræða uppblásna hoppudýnu sem verður í gangi frá kl. 09:00 til kl. 22:00 í sumar. Við biðjum ykkur vinsamlegast að virða það að hoppa ekki á belgnum þegar blásarinn er ekki í gangi. Belgurinn er …

Tilnefning: Dalamaður ársins 2022

Dalabyggð Fréttir

Í tengslum við bæjarhátíðina „Heim í Búðardal 2022“ hefur verið ákveðið að standa fyrir tilnefningu um Dalamann ársins 2022. Hér fyrir neðan má nálgast slóð á form þar sem er að finna tvær spurningar sem þarf að svara til að atkvæðið sé tekið gilt. Athugið að svör eru ekki rekjanleg niður á þátttakendur. Þetta tilnefningarform verður opið til og með …

Aukaopnun hjá bókasafninu

Dalabyggð Fréttir

Ákveðið hefur verið að hafa aukaopnun hjá bókasafninu, fimmtudaginn 30. júní nk. frá kl. 14:00 – 17:00. Eftir það fer bókasafnið í sumarfrí og opnar aftur 9. ágúst. Við minnum á bókabingó sumarsins en hægt er að skrá börn til þátttöku og nálgast bingóspjöld á bókasafninu á fimmtudaginn kemur eða með því að smella hér: Lestrarátak – Bókabingó Héraðsbókasafns Dalasýslu

Útboð: Skólaakstur á leið 8

Dalabyggð Fréttir

Dalabyggð auglýsir eftir tilboðum í skólaakstur á leið 8 sem hefst við Hróðnýjarstaði. Skólaárið 2022-2023 er áætluð akstursvegalengd 20 km á dag (2 x 10 km). Skólatími er áætlaður u.þ.b. 180 dagar. Áætlaður nemendafjöldi á akstursleiðinni skólaárið 2022-2023 er 4 börn. Það skal tekið fram að nemendafjöldi og akstursleið geta breyst. Ekið er að morgni samkvæmt eftirfarandi bæjarröð: Hróðnýjarstaðir Nemendur …

Heim í Búðardal 2022 – Dagskrá

Dalabyggð Fréttir

Bæjarhátíðin Heim í Búðardal verður haldin 1.-3.júlí 2022   Dagskráin er uppfull af skemmtun fyrir alla aldurshópa. Hægt er að fylgjast með skipulagningu hátíðarinnar hér: Bæjarhátíð í Búðardal SKREYTINGAR verða eins og síðustu ár, þ.e.: Grænn 💚 og/eða appelsínugulur 🧡 sunnan megin í þorpinu. Rauður ❤️ og/eða blár 💙 norðan megin í þorpinu. Gulur 💛 og/eða fjólublár 💜 í dreifbýlinu! ————————————————– …

Tilkynning frá bókaverði

Dalabyggð Fréttir

Vegna færslu milli nýrra tölvukerfa hefur það gerst að fólk er að fá tilkynningar um vanskil og sektir á bókum sem það hefur þegar skilað. Bókavörður biðst velvirðingar á þessu, og mun yfirfara og laga allar færslur og fella niður sektir þar sem það á við, þegar nýtt kerfi er að fullu komið í notkun.

Bókabingó – Lestrarátak í Dalabyggð sumarið 2022

Dalabyggð Fréttir

Markmið með lestrarátaki yfir sumartímann er að hvert barn lesi í sumar, viðhaldi leshraða, lesskilningi og njóti lestursins. Lestur ýtir undir betri og fjölbreyttari orðaforða, styður við þroska barna og eykur þekkingu þeirra á svo margan hátt. Skólar og bókasöfn standa reglulega fyrir lestrarátaki en yfir sumartímann er hætt við að lestur detti niður eða gleymist í fríi og ferðalögum. …

Tilnefning: Dalamaður ársins 2022

Dalabyggð Fréttir

Í tengslum við bæjarhátíðina „Heim í Búðardal 2022“ hefur verið ákveðið að standa fyrir tilnefningu um Dalamann ársins 2022. Hér fyrir neðan má nálgast slóð á form þar sem er að finna tvær spurningar sem þarf að svara til að atkvæðið sé tekið gilt. Athugið að svör eru ekki rekjanleg niður á þátttakendur. Þetta tilnefningarform verður opið til þriðjudagsins 28. …