Örvunarskammtar vegna COVID-19  –  bólusett með Pfizer bóluefni

Dalabyggð Fréttir

Boðið verður upp á örvunarbólusetningu fyrir fólk frá 16 ára aldri, að því gefnu að u.þ.b. 6 mánuðir séu liðnir frá seinni skammti af grunnbólusetningu og 2 vikur liðnar frá Inflúensubólusetningu, hafi fólk fengið hana.  Dagsetningar fyrri bólusetninga má finna á heilsuvera.is Þau sem eru óbólusett eða hálfbólusett 12 ára og eldri eru velkomin. Athugið að það þarf að skrá sig í bólusetninguna í …

Frístundastyrkir Dalabyggðar fyrir börn og ungmenni

Dalabyggð Fréttir

Til að fá frístundastyrk fyrir börn á aldrinu, 3 til 18 ára greiddan þarf að skila umsókn ásamt greiðslukvittunum til skrifstofu Dalabyggðar eigi síðar en 15. desember. Umsóknareyðublað fyrir frístundastyrk Reglur um frístundastyrk Dalabyggðar

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur – haustönn 2021

Dalabyggð Fréttir

Nú er hægt er að sækja um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn á tekjulágum heimilum fyrir haustönn 2021. Styrkurinn er fyrir börn sem fædd eru á árunum 2006-2015 og búa á heimili þar sem heildartekjur foreldra/forráðamanna voru að meðaltali lægri en 787.200 kr. á mánuði á tímabilinu mars – júní 2021. Styrkurinn er 25.000 kr. á hvert barn og …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

Kristján Ingi Fréttir

Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …

Landsátak í sundi 1.-28. nóvember

Dalabyggð Fréttir

Við minnum á að Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 28. nóvember 2021. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Sund er fyrir alla óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi. Sund er tilvalin þjálfunaraðferð þar sem sund styrkir hjarta- og æðakerfið, lungu og vöðva líkamans. Sund …

Upptaka frá íbúafundi 18. nóvember

Dalabyggð Fréttir

Í gær, fimmtudaginn 18. nóvember var haldinn íbúafundur í félagsheimilinu Dalabúð. Á dagskrá voru þrjú mál: kynning á tillögu að fjárhagsáætlun, undirbúningur að íþróttamiðstöð og sameining sveitarfélaga. Fundinum var streymt á YouTube-síðu Dalabyggðar „Dalabyggð TV“ en þar er nú aðgengileg upptaka frá fundinum sem einnig má nálgast hér fyrir neðan.  

Örvunarskammtar vegna COVID-19  –  bólusett með Pfizer bóluefni

Dalabyggð Fréttir

Boðið verður upp á örvunarbólusetningu fyrir fólk frá 16 ára aldri, að því gefnu að u.þ.b. 6 mánuðir séu liðnir frá seinni skammti af grunnbólusetningu og 2 vikur liðnar frá Inflúensubólusetningu, hafi fólk fengið hana.  Dagsetningar fyrri bólusetninga má finna á heilsuvera.is Þau sem eru óbólusett eða hálfbólusett 12 ára og eldri eru velkomin. Athugið að það þarf að skrá sig í bólusetninguna í …

Tilkynning frá Dalabyggð – staðan vegna COVID-19

Dalabyggð Fréttir

Dalabyggð vill hvetja íbúa til að fara að öllu með gát áfram og sinna persónulegum sóttvörnum. Saman komumst við í gegnum þetta. Munum eftir handþvotti, sprittnotkun og höldum fjarlægð við aðra. Notum grímu þar sem ekki er hægt að virða nándarmörk. Pössum að þrífa algenga snertifleti og ef við þurfum að hósta, gerum það í olnbogabót eða einnota klút/pappír. Þá er …