Slökkvibíll til sölu

Dalabyggð Fréttir

Til sölu hjá Dalabyggð er slökkvibíll af gerðinni Magirus Deutz (IVECO) 232 D 17 FA, 4X4 árgerð 1982 ekinn 57.400 km. Bíllinn er búinn að vera í eigu Slökkviliðs Dalasýslu frá 1997, innfluttur frá Þýskalandi. Í bílnum er 5.000 lítra vatnstankur og 500 lítra froðutankur. Dælugeta er 2.800 L/min. við 8 bör og 250 L/min. við 40 bör. Stór vatnsbyssa …

Alþingiskosningar 2021

Dalabyggð Fréttir

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 25. september 2021. Upplýsingar um flest er lýtur að kosningunum er að finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins, www.kosning.is. Kjörskrá Kjósendur eru á kjörskrá þar sem þeir eiga skráð lögheimili fimm vikum fyrir kjördag, flutningur lögheimilis eftir þann tíma breytir ekki skráningu á kjörskrá. Kjörskrá fyrir Dalabyggð liggur frammi á skrifstofu Dalabyggðar frá og með 10. september til …

Skimun fyrir brjóstakrabbameini

Kristján Ingi Fréttir

Haustið 2021 verður skimað fyrir brjóstakrabbameini á þessum stöðum hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) –  með fyrirvara um breytingar: Búðardalur –  21. og 22. september Hólmavík –  23. september Stykkishólmur –  til 13. október Ólafsvík / Grundarfjörður –  og 20. október  Konur sem hafa fengið boðsbréf eru hvattar til að panta tíma í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Tímapantanir eru í síma 513 …

Göngur og réttir í Dalabyggð 2021

Dalabyggð Fréttir

Við viljum byrja á að árétta atriði í nýútgefnum leiðbeiningum um göngur og réttir vegna COVID-19: Vegna fjöldatakmarkana er mælst til þess að gestir komi ekki til réttarstarfa. Þau sem taka þátt í göngum og réttum hlaði niður í síma smáforritinu Rakning C-19 og hafi meðferðis andlitsgrímur og handspritt. Fjallaskálar/húsnæði sem notað er við göngur eru eingöngu opin fyrir smala og þá …

NÝVEST – net tækifæra – Kynningarfundir

Dalabyggð Fréttir

Undanfarna mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets Vesturlands (NÝVEST). Markmiðið með stofnun netsins er að tengja saman alla sem vilja vinna að nýsköpun á Vesturlandi, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Dagana 13, 15 og 16. september verður farið vítt og breytt um Vesturland til að kynna hugmyndina að stofnun NÝVEST. Kynningarfundir verða á eftirtöldum stöðum: Akranes Breið (HB húsið) mánudagur 13. september kl. 12:00 …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 208. fundur

Dalabyggð Fréttir

FUNDARBOÐ 208. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 9. september 2021 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1.   2108006 – Fjárhagsáætlun 2021 – Viðauki V   2.   2011009 – Alþingiskosningar 2021   3.   2108005 – Héraðsnefnd Dalasýslu lögð niður   4.   2101044 – Loftslagsstefna Dalabyggðar   5.   2105018 – Beiðni um upplýsingar varðandi vatnsgjald og …

Vetraropnun Sælingsdalslaugar 2021-2022

Dalabyggð Fréttir

Á 274. fundi byggðarráðs Dalabyggðar var ákveðið að vetraropnun Sælingsdalslaugar skyldi vera: Mánudaga og miðvikudaga frá kl.17:00 til 21:00. Opið verði alla laugardaga í september frá kl. 10:30 til 15:30 og annan hvorn laugardag eftir það.   Athugið að vegna veðurs eða lágs hitastigs Sælingsdalslaugar getur þurft að hafa laugina lokaða á áætluðum opnunardegi. Næstu opnunardagar: 1. september 2021 frá …

Sundlaugin lokuð

Kristján Ingi Fréttir

Sundlaugin á Laugum verður lokuð á morgun, þriðjudaginn 31. ágúst, af óviðráðanlegum ástæðum. Í kjölfarið tekur við vetraropnun sundlaugar sem verður auglýst nánar á morgun.

Örvunarbólusetningar vegna covid-19 (þriðji skammtur), bólusetningar barna o.fl.

Kristján Ingi Fréttir

Á næstu vikum er gert ráð fyrir að einstaklingar sem tilheyra eftirtöldum hópum geti fengið bólusetningu með bóluefni frá Pfizer hjá HVE Búðardal og HVE Hólmavík: Þau sem áður hafa fengið eina sprautu af Janssen bóluefni. að þau sem eru með mótefni eftir covid-19 sýkingu og hafa fengið Janssen örvunarskammt þurfa ekki að mæta í annan örvunarskammt. 60 ára og …

Sýnatökur / einkenni COVID-19

Kristján Ingi Fréttir

Minnum á mikilvægi þess að fara í sýnatöku verði einkenna Covid-19 vart. Helstu einkenni eru: Hósti – hiti – hálssærindi – kvefeinkenni – andþyngsli – Bein- og vöðvaverkir – þreyta – kviðverkir, niðurgangur, uppköst – skyndilegt tap á lyktar- og bragðskyni – höfuðverkur Ef þið finnið fyrir Covid-19 einkennum og hafið hug á að komast í sýnatöku endilega hafið þá …