Samningur um umsjón og uppbyggingu Brekkuskógar

SveitarstjóriFréttir

Föstudaginn 26. júlí sl. var undirritaður samningur á milli Dalabyggðar, Skógræktarfélags Dalasýslu og Skógræktarfélag Íslands um uppbyggingu í og við Brekkuskóg í Búðardal. Markmið samningsins er að stuðla að landvernd og tryggja íbúum Dalabyggðar og gestum svæði til útivistar um ókomna framtíð. Um er að ræða svæði norðvestan við Búðardal, sem nú nefnist Brekkuskógur og var gróðursettur kringum 1990, upphaflega …

Sögurölt. Múlarétt, Belgsdalur og Kiðhólsrétt.

SafnamálFréttir

Fimmtudaginn 25. júlí kl. 19 verður fjórða sögurölt sumarsins í Dölum og á Ströndum, nú í Saurbæ í Dölum. Gengið verður frá Múlarétt að eyðibýlinu Belgsdal og síðan í Kiðhólsrétt. Til að komast að Múlarétt er keyrt að Staðarhólskirkju og farið fram Staðarhólsdal. Eftir að komið er framhjá Þurranesi er beygt til vinstri að Múlabæjum. Keyrt er framhjá Múlabæjum þar …

Sumarlokun skrifstofu Dalabyggðar 2024

DalabyggðFréttir

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Dalabyggðar lokuð frá 22. júlí til og með 5. ágúst nk. Skrifstofan opnar aftur eftir sumarleyfi þriðjudaginn 6. ágúst kl. 09:00. Við bendum á að hægt er að senda tölvupóst á netfangið dalir@dalir.is meðan á sumarlokun stendur og við svörum við fyrsta tækifæri. Röskun getur orðið á útgáfu einhverra reikninga vegna gjalda á vegum sveitarfélagsins á …

Lagning ljósleiðara í Búðardal á vegum Mílu

DalabyggðFréttir

Míla tilkynnti um áætlaðar framkvæmdir í Búðardal í febrúar sl.: Áætlaðar framkvæmdir Mílu VV Verk mun koma í ágúst nk. að leggja ljósleiðara fyrir Mílu skv. meðfylgjandi yfirlitsmynd hér að ofan. Mest er um skurðavinnu að ræða og sjást áætlaðir skurðir á myndinni sem rauð brotalína. Við hvetjum húseigendur þeirra fasteigna sem eru á listanum hér fyrir neðan til að …

Laus störf á Silfurtúni

DalabyggðFréttir

Leitað er eftir almennum starfsmanni og sjúkraliða til starfa á Silfurtúni í Búðardal. Almennur starfsmaður á hjúkrunarheimilið Silfurtún HVE í Búðardal Hjúkrunarheimilið Silfurtún – HVE Búðardal Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 50-100% og er ákveðið með deildarstjóra Silfurtúns Helstu verkefni og ábyrgð Almennur starfsmaður ber ábyrgð á að veita skjólstæðingum sínum umönnun og hjúkrun í samræmi …

Rotþróahreinsun 2024

DalabyggðFréttir

Í Dalabyggð eru rotþrær hreinsaðar á þriggja ára fresti. Í ár, 2024, mun hreinsun fara fram í Laxárdal, Saurbæ og Skarðsströnd og hefst verkið mánudaginn 22. júlí nk. Kostnaður við rotþróahreinsun er innheimtur með fasteignagjöldum. Dalabyggð vill brýna fyrir fólki að hafa allt klárt fyrir rotþróahreinsun s.s. gæta að merkingum rotþróa t.d. með veifum og auðvelda aðgengi að rotþróm. Þá …

Sögurölt – Bæjardalsheiði

SafnamálFréttir

Sunnudaginn 7. júlí kl. 18 verður annað sögurölt safnanna í Dölum og á Ströndum, nú á Bæjardalsheiði í Reykólasveit. Gengið verður frá veðurathugunarstöðinni á Þröskuldum fram á Bæjardalsheiði og notið útsýnis yfir Reykhólasveit, Breiðafjörð og Skarðsströnd eftir því sem skyggni gefur. Gangan hvora leið tekur ríflega hálftíma. Matthías Lýðsson bóndi í Húsavík er göngustjóri og leiðsögumaður að þessu sinni með …

Heim í Búðardal 2024 – Dagskrá

DalabyggðFréttir

Bæjarhátíðin Heim í Búðardal verður haldin 5. – 7. júlí 2024   Dagskráin er uppfull af skemmtun fyrir alla aldurshópa – sjá dagskránna hér fyrir neðan (með fyrirvara um að fleira á eftir að bætast við) SKREYTINGAR verða eins og síðustu ár, þ.e.: Grænn 💚 og/eða appelsínugulur 🧡 sunnan megin í þorpinu. Rauður ❤️ og/eða blár 💙 norðan megin í þorpinu. …

Gaman saman í Dölunum

SveitarstjóriFréttir

Bæjarhátíðin “Heim í Búðardal” er haldin núna um helgina, dagana 5. til 7. júlí og má sjá fjölbreytta dagskrá inn á „Heim í Búðardal 2024“ á facebook. Þessa sömu daga er haldinn mjög svo áhugaverður viðburður að Eiríksstöðum, „Eldhátíð að Eiríksstöðum“ (Past in flames), sem einnig er hægt að finna á facebook undir “Eldhátíð að Eiríksstöðum”. Það er mikilvægt að …