25júl19:0021:00Sögurölt. Múlarétt, Belgsdalur og Kiðhólsrétt

Nánari upplýsingar

Fimmtudaginn 25. júlí kl. 19 verður fjórða sögurölt safnanna í Dölum og á Ströndum, nú í Saurbæ í Dölum. Gengið verður frá Múlarétt að eyðibýlinu Belgsdal og síðan í Kiðhólsrétt.

Byggðasafn Dalamanna, Sauðfjársetur á Ströndum, Héraðsskjalasafn Dalasýslu, Náttúrubarnaskólinn og Þjóðfræðistofa standa fyrir söguröltum

Klukkan

25. Júlí, 2024 19:00 - 21:00(GMT+00:00)