Sögurölt í Ósdal
31júl19:0020:30Sögurölt í Ósdal
Nánari upplýsingar
Sögurölt verður miðvikudaginn 31. júlí kl. 19 frá þjóðveginum eftir vegslóða
Nánari upplýsingar
Sögurölt verður miðvikudaginn 31. júlí kl. 19 frá þjóðveginum eftir vegslóða fram með Ósá að Svartafljóti. Leiðin er því sem næst á jafnsléttu 2,5 km, fram og til baka. Sögumaður er Jón Jónsson þjóðfræðingur. Söguröltin eru samstarfsverkefni safnanna í Dölum og á Ströndum.
Meira
Klukkan
31. Júlí, 2024 19:00 - 20:30(GMT+00:00)