LL: Samlestur leikara með leikstjóra
14jan20:00LL: Samlestur leikara með leikstjóraLeikklúbbur/Leikfélag/Leiklist
Nánari upplýsingar
Tilkynning frá Leikklúbbi Laxdæla:
Nánari upplýsingar
Tilkynning frá Leikklúbbi Laxdæla:
Þriðjudaginn 14. janúar kl. 20:00 verður samlestur hjá okkur í Dalabúð með leikstjóra þar sem valin verður sýning 
Leikara eru því hér með boðaðir
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest! 
(Þau sem vilja frekar koma að leikmynd 
, búningum 
, miðasölu
, lýsingi eða hljóði 
o.s.frv. verða boðuð síðar)
Meira
Klukkan
14. Janúar, 2025 20:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Dalabúð
Miðbraut 8
Other Events