Skemmtikvöld Slysavarnadeildar Dalasýslu
10nóv20:00Skemmtikvöld Slysavarnadeildar Dalasýslu
Nánari upplýsingar
Slysavarnadeild Dalasýslu heldur sína stærstu fjáröflun föstudagskvöldið 10. nóvember nk. í Árbliki. Húsið opnar kl.20:00 – 20 ára aldurstakmark. Fram koma: Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
Nánari upplýsingar
Slysavarnadeild Dalasýslu heldur sína stærstu fjáröflun föstudagskvöldið 10. nóvember nk. í Árbliki.
Húsið opnar kl.20:00 – 20 ára aldurstakmark.
Fram koma:
- Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
- Jóel Sæmundsson
- Trúbadorinn Orri í Bland
Miðaverð 4.500kr.- og 1x bingóspjald fylgir hverjum miða.
Hægt að kaupa fleiri spjöld: 1x auka spjald = 1.000kr.- og 6x auka spjöld = 5.000kr.-
Hlökkum til að sjá ykkur!
Meira
Klukkan
10. Nóvember, 2023 20:00(GMT+00:00)