Desember, 2023

01desAllann daginn02Spáð í framtíðina - SpámiðillSpámiðill

Nánari upplýsingar

 1. og 2. desember ætlar Ása Benedikta Ásgrímsdóttir spámiðill að vera með aðstöðu hjá Dalahyttum í Hörðudal.

Þeir sem vilja panta sér tíma hjá henni geta hringt í síma 6997332,  mikilvægt að láta hana vita að að verið sé að panta tíma fyrir vestan því hún er uppbókuð út árið 2023.

Ása er einnig með þróunarhópa og skyggnilýsingar.

Opið í Bragganum ef fólk vill bíða á meðan, kaffi, vöfflur ofl.

Meira

Klukkan

Desember 1 (Föstudagur) - 2 (Laugardagur)

Staðsetning

Dalahyttur

Dalahyttur, Hlíð, Hörðudal

X
X