Kaffispjall með atvinnumálanefnd Dalabyggðar
15nóv20:0021:30Kaffispjall með atvinnumálanefnd Dalabyggðar
Nánari upplýsingar
Atvinnumálanefnd Dalabyggðar verður með kaffispjall í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar (í Stjórnsýsluhúsinu) að Miðbraut 11 í Búðardal, miðvikudaginn 15. nóvember nk. kl.20:00 – 21:30. Heitt á könnunni og öll velkomin!
Nánari upplýsingar
Atvinnumálanefnd Dalabyggðar verður með kaffispjall í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar (í Stjórnsýsluhúsinu) að Miðbraut 11 í Búðardal, miðvikudaginn 15. nóvember nk. kl.20:00 – 21:30. Heitt á könnunni og öll velkomin!
Í atvinnumálanefnd sitja:
Aðalmenn: Garðar Freyr Vilhjálmsson formaður, Bjarnheiður Jóhannsdóttir, Jón Egill Jóhannsson, Sigrún Hanna Sigurðardóttir, Sigurður Bjarni Gilbertsson.
Varamenn: 1. Sigurður Ólafsson, 2. Jón Magnús Katarínusson, 3. Þórunn Þórðardóttir, 4. Einar Jón Geirsson, 5. Alexandra Rut Jónsdóttir
Nefndin fer með atvinnu- og byggðarmál í sveitarfélaginu, þar með talin ferða- og markaðsmál og sinnir stefnumótun þar að lútandi. Nefndin fer með einnig með málefni Tjaldsvæðis í Búðardal, Vínlandsseturs og Eiríksstaða. Nefndin sinnir einnig málum er varða stafræna þróun og Nýsköpunarsetur Dalabyggðar. Auk þess fjallar nefndin um kynningar- og markaðsmál hjá sveitarfélaginu og ýmis samstarfsverkefni á sviði atvinnu- og ferðamála sem sveitarfélagið tekur þátt í.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Meira
Klukkan
15. Nóvember, 2023 20:00 - 21:30(GMT+00:00)
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11