Júlí, 2024

31júl19:0020:30Sögurölt í Ósdal

Nánari upplýsingar

Sögurölt verður miðvikudaginn 31. júlí kl. 19 frá þjóðveginum eftir vegslóða fram með Ósá að Svartafljóti. Leiðin er því sem næst á jafnsléttu 2,5 km, fram og til baka. Sögumaður er Jón Jónsson þjóðfræðingur. Söguröltin eru samstarfsverkefni safnanna í Dölum og á Ströndum.

Meira

Klukkan

(Miðvikudagur) 19:00 - 20:30

X
X