Desember, 2023
22des20:00Sólstöðublót á Eiríksstöðum
Nánari upplýsingar
Föstudaginn 22. desember að Eiríksstöðum kl. 20:00 Við fögnum sólstöðum að vetri, því nú lengir dag og nótt víkur hægt og rólega.
Nánari upplýsingar
Föstudaginn 22. desember að Eiríksstöðum kl. 20:00
Við fögnum sólstöðum að vetri, því nú lengir dag og nótt víkur hægt og rólega.
Í ár viljum við tileinka blótið eldi og skapandi mætti hans. Því við viljum fanga hann á nýju ári á okkar hátt.
Einnig tölum við til Freys og Freyju, um gott ár, góða uppskeru og velsæld.
Munið hlýjan fatnað og góða skó, heitur drykkur fyrir gesti.
Meira
Klukkan
(Föstudagur) 20:00
Staðsetning
Eiríksstaðir
Eiríksstaðir