Desember, 2023
31des21:00Áramótabrenna og flugeldasýning 2023Brenna
Nánari upplýsingar
Björgunarsveitin Ósk í Dalabyggð mun standa fyrir áramótabrennu og flugeldasýningu niðri við sjó í Búðardal kl. 21:00 á Gamlársdag (31. desember). Við biðjum íbúa og gesti um að virða tilmæli sveitarinnar kringum brennu
Nánari upplýsingar
Björgunarsveitin Ósk í Dalabyggð mun standa fyrir áramótabrennu og flugeldasýningu niðri við sjó í Búðardal kl. 21:00 á Gamlársdag (31. desember).
Við biðjum íbúa og gesti um að virða tilmæli sveitarinnar kringum brennu og sýningu.
Þurfi að koma til breytinga (s.s. vegna veðurs) verður það tilkynnt hér á heimasíðu Dalabyggðar.
Klukkan
(Sunnudagur) 21:00
Skipuleggjandi
Björgunarsveitin ÓskBjörgunarsveitin Ósk í Dalabyggð Vesturbraut 12b, 370 Búðardalur