Sólstöðublót á Eiríksstöðum

22des20:00Sólstöðublót á Eiríksstöðum

Nánari upplýsingar

Föstudaginn 22. desember að Eiríksstöðum kl. 20:00

Við fögnum sólstöðum að vetri, því nú lengir dag og nótt víkur hægt og rólega.
Í ár viljum við tileinka blótið eldi og skapandi mætti hans. Því við viljum fanga hann á nýju ári á okkar hátt.
Einnig tölum við til Freys og Freyju, um gott ár, góða uppskeru og velsæld.
Munið hlýjan fatnað og góða skó, heitur drykkur fyrir gesti.

Meira

Klukkan

22. Desember, 2023 20:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Eiríksstaðir

Other Events

Get Directions