Jólagjöf framlengd til 10.mars

DalabyggðFréttir

Tekin hefur verið ákvörðun um að framlengja gjafabréfið sem starfsfólk Dalabyggðar fékk í jólagjöf frá sveitarfélaginu til og með 10. mars.  Fyrir jól fengu starfsmenn gjafabréf sem virka sem greiðsla á eða upp í kaup á vöru og/eða þjónustu hjá fyrirtækjum/þjónustuaðilum sem taldir eru upp á bréfinu.  Gert var ráð fyrir að hægt væri að nota gjafabréfin til 29. febrúar 2024. …

Minnum á að nýta jólagjöfina

DalabyggðFréttir

Við minnum starfsfólk Dalabyggðar á að nýta jólagjöfina frá sveitarfélaginu fyrir lok mánaðar. Fyrir jól fengu starfsmenn gjafabréf sem virka sem greiðsla á eða upp í kaup á vöru og/eða þjónustu hjá fyrirtækjum/þjónustuaðilum sem taldir eru upp á bréfinu.  Gert var ráð fyrir að hægt væri að nota gjafabréfin til 29. febrúar 2024. Svo nú er um að gera að finna …

Dalabyggð auglýsir eftir tillögu að verki við innkomu í Búðardal

DalabyggðFréttir

Sveitarfélagið Dalabyggð kallar eftir tillögum að frumhönnun á aðkomutákni sem býður fólk velkomið í þéttbýliskjarnann Búðardal. Um er að ræða verk sem staðsett verður við innkomu í þorpið en eftir er að velja endanlega staðsetningu. Tilgangur með því að auglýsa eftir hönnun er að fá fram tillögu að verki sem best er fallin til framkvæmdar. Það er samstarfshópur Dalabyggðar, Vegagerðarinnar …

Sýning leikskóladeildar – vatnslitir með tvennskonar tækni

DalabyggðFréttir

Nú hefur verið sett upp sýning á verkum leikskóladeildar Auðarskóla í Stjórnsýsluhúsinu, annars vegar inni á bókasafninu og hins vegar í stigagangi.  Verkin eru vatnslitaverk sem unnin eru með tvennskonar tækni og eintak af þeim svo stækkað með ljósritun til að sýna verkið í öðru ljósi.  Við hvetjum ykkur til að líta við og skoða verkin sem setja skemmtilegan svip …

Fundur um ráðstöfun dýraleifa

DalabyggðFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) standa fyrir fundi um ráðstöfun dýraleifa miðvikudaginn 21. febrúar n.k.  Fundurinn verður á Teams og hefst kl. 09:00.  Frummælendur á fundinum verða: Stefán Gíslason ráðgjafi hjá Environice     Dýraleifar: Skipting ábyrgðar, staða og horfur Hrefna B. Jónsdóttir framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands     Kynning á tilraunaverkefni um flutning dýraleifa í brennslu Allir velkomnir Til að …

Laust starf: Starfsmaður við heimaþjónustu

DalabyggðFréttir

Starfsmann vantar hjá félagsþjónustu Dalabyggðar við heimaþjónustu. Í félagslegri heimaþjónustu er veitt aðstoð við þrif, heimilisstörf og/eða félagslegur stuðningur til að gera viðkomandi kleift að búa á eigin heimili við sem eðlilegastar aðstæður. Umsækjandi þarf að vera stundvís, áreiðanlegur, heiðarlegur og hafa góða samskiptahæfileika. Öll eldri en 17 ára (með bílpróf) hvött til að sækja um. Frekari upplýsingar gefur Sigríður …

1.000.000 kr.- til menningarverkefna í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Opið var fyrir umsóknir í Menningarmálaverkefnasjóð Dalabyggðar frá 6. desember 2023 til og með 15. janúar 2024. Menningarmálanefnd tók umsóknir fyrir á 26. fundi sínum og var niðurstaða nefndarinnar staðfest með samþykki fundargerðar á 243. fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar. Enn og aftur sanna Dalamenn hugmyndaauðgi og fjölbreytni menningar sem býr í samfélaginu. Í sjóðinn bárust 7 umsóknir fyrir verkefni, samanlagt andvirði …

Dalabyggð auglýsir eftir tillögu að verki við innkomu í Búðardal

DalabyggðFréttir

Sveitarfélagið Dalabyggð kallar eftir tillögum að frumhönnun á aðkomutákni sem býður fólk velkomið í þéttbýliskjarnann Búðardal. Um er að ræða verk sem staðsett verður við innkomu í þorpið en eftir er að velja endanlega staðsetningu. Tilgangur með því að auglýsa eftir hönnun er að fá fram tillögu að verki sem best er fallin til framkvæmdar. Það er samstarfshópur Dalabyggðar, Vegagerðarinnar …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 243. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 243. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 8. febrúar 2024 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2401044 – Fjárhagsáætlun 2024 – Viðauki I 2. 2401021 – Varúðarniðurfærsla skatt- og viðskiptakrafna og afskriftir v/2023 3. 2301066 – Viðmiðunarreglur um snjómokstur og hálkuvarnir 4. 2110034 – Drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu 5. 2205016 – …

Álagning fasteignagjalda 2024

DalabyggðFréttir

Álagningu fasteignagjalda (fasteignaskattur, lóðarleiga, vatnsgjald, sorpgjald, fráveita og rotþróargjald) er lokið og hafa álagningarseðlar verið birtir á Island.is. Fyrir þá sem greiða upp fasteignagjöldin fyrir 15. febrúar er veittur 5% staðgreiðsluafsláttur. Einhverjir vilja leggja beint inn fyrir fasteignagjöldunum, þá þarf að muna að senda tilkynningu á ingibjorgjo@dalir.is Reikningsupplýsingar fyrir greiðslu fasteignagjalda eru: kt. 510694-2019 rkn.nr. 0312-26-1818 Álagningarseðlar verða ekki sendir á pappír heldur …