Sumarlokun skrifstofu Dalabyggðar 2024

DalabyggðFréttir

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Dalabyggðar lokuð frá 22. júlí til og með 5. ágúst nk. Skrifstofan opnar aftur eftir sumarleyfi þriðjudaginn 6. ágúst kl. 09:00. Við bendum á að hægt er að senda tölvupóst á netfangið dalir@dalir.is meðan á sumarlokun stendur og við svörum við fyrsta tækifæri. Röskun getur orðið á útgáfu einhverra reikninga vegna gjalda á vegum sveitarfélagsins á …

Lagning ljósleiðara í Búðardal á vegum Mílu

DalabyggðFréttir

Míla tilkynnti um áætlaðar framkvæmdir í Búðardal í febrúar sl.: Áætlaðar framkvæmdir Mílu VV Verk mun koma í ágúst nk. að leggja ljósleiðara fyrir Mílu skv. meðfylgjandi yfirlitsmynd hér að ofan. Mest er um skurðavinnu að ræða og sjást áætlaðir skurðir á myndinni sem rauð brotalína. Við hvetjum húseigendur þeirra fasteigna sem eru á listanum hér fyrir neðan til að …

Laus störf á Silfurtúni

DalabyggðFréttir

Leitað er eftir almennum starfsmanni og sjúkraliða til starfa á Silfurtúni í Búðardal. Almennur starfsmaður á hjúkrunarheimilið Silfurtún HVE í Búðardal Hjúkrunarheimilið Silfurtún – HVE Búðardal Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 50-100% og er ákveðið með deildarstjóra Silfurtúns Helstu verkefni og ábyrgð Almennur starfsmaður ber ábyrgð á að veita skjólstæðingum sínum umönnun og hjúkrun í samræmi …

Rotþróahreinsun 2024

DalabyggðFréttir

Í Dalabyggð eru rotþrær hreinsaðar á þriggja ára fresti. Í ár, 2024, mun hreinsun fara fram í Laxárdal, Saurbæ og Skarðsströnd og hefst verkið mánudaginn 22. júlí nk. Kostnaður við rotþróahreinsun er innheimtur með fasteignagjöldum. Dalabyggð vill brýna fyrir fólki að hafa allt klárt fyrir rotþróahreinsun s.s. gæta að merkingum rotþróa t.d. með veifum og auðvelda aðgengi að rotþróm. Þá …

Heim í Búðardal 2024 – Dagskrá

DalabyggðFréttir

Bæjarhátíðin Heim í Búðardal verður haldin 5. – 7. júlí 2024   Dagskráin er uppfull af skemmtun fyrir alla aldurshópa – sjá dagskránna hér fyrir neðan (með fyrirvara um að fleira á eftir að bætast við) SKREYTINGAR verða eins og síðustu ár, þ.e.: Grænn 💚 og/eða appelsínugulur 🧡 sunnan megin í þorpinu. Rauður ❤️ og/eða blár 💙 norðan megin í þorpinu. …

Góða skemmtun 2024

DalabyggðFréttir

Sumarið er að bresta á með viðburðum og samkomum. Mikilvægt er að huga að því hvernig megi tryggja góða skemmtun í sumar. Vitundavakningin Góða skemmtun er með það að markmiði að fólk skemmti sér vel á hátíðum sumarsins – og að þau sem standa að viðburðum tryggi með góðum undirbúningi og skipulagi að samkoman verði góð skemmtun þar sem öryggi …

Rafmagnslaust vegna vinnu við dreifikerfi

DalabyggðFréttir

Rafmagnslaust verður í Saurbæ og Skarðsströnd þann 1.7.2024 frá kl 12:00 til kl 16:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Skipulagsbreytingar í Ólafsdal til kynningar

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar tók fyrir á fundi sínum 11. júní 2024 tillögu að breytingu Aðalskipulags Dalabyggðar 2020-2032 sem tekur til landnotkunar í Ólafsdal. Um er að ræða tillögu á vinnslustigi og er hún til kynningar í Skipulagsgátt fram til 25. júlí 2024 á slóðinni https://skipulagsgatt.is/issues/2024/362 Samhliða aðalskipulagsbreytingu eru kynnt drög að samsvarandi deiliskipulagsbreytingu í Ólafsdal sem er einnig aðgengileg í Skipulagsgátt …

Sumarlokun skrifstofu Dalabyggðar 2024

DalabyggðFréttir

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Dalabyggðar lokuð frá 22. júlí til og með 5. ágúst nk. Skrifstofan opnar aftur eftir sumarleyfi þriðjudaginn 6. ágúst kl. 09:00. Við bendum á að hægt er að senda tölvupóst á netfangið dalir@dalir.is meðan á sumarlokun stendur og við svörum við fyrsta tækifæri. Röskun getur orðið á útgáfu einhverra reikninga vegna gjalda á vegum sveitarfélagsins á …

Timbursöfnun – Sumar 2024

DalabyggðFréttir

Gámarnir verða staðsettir á hverjum stað í um vikutíma og eru einungis fyrir timbur. Einn eða tveir gámar eru á hverjum stað til samræmis við notkun síðustu ára. Stað- og tímastaðsetningar gáma (með fyrirvara um mögulegar breytingar): Timbursöfnun 2024 Staður Gámar Vika Dagsetningar Tjarnarlundur 2 1 27.jún 3.júl Klifmýri 1 1 27.jún 3.júl Ytra-Fell 1 1 27.jún 3.júl Valþúfa 2 …