Nýjar ráðleggingar um mataræði

DalabyggðFréttir

Embætti landlæknis hefur gefið út uppfærðar ráðlegginga um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri. Með hollu og góðu mataræði má draga úr líkum á hinum ýmsum lífsstílssjúkdómum svo sem hjarta- og æðasjúkdómum, sykursýki og krabbameini. Nýju ráðleggingarnar leggja höfuðáherslu á eftirfarandi þætti: • Njótum fjölbreyttrar fæðu með áherslu á mat úr jurtaríkinu • Veljum grænmeti, ávexti og …