Óbyggðanefnd hefur frestað kröfulýsingum vegna þjóðlendukrafna utan meginlands. Kröfum skal lýst skriflega fyrir 2. september 2024. Kröfulýsingarfrestur var upphaflega veittur til 15. maí 2024 en á nefndarfundi 4. apríl var ákveðið að framlengja hann. Þá hafa verið gerðar leiðréttingar vegna landsvæða utan svæðis 12. Að lokinni gagnaöflun og rannsókn á eignarréttarlegri stöðu svæðanna úrskurðar óbyggðanefnd um framkomnar kröfur. Leiðréttingar …
Sveitarstjórn Dalabyggðar – 245. fundur
FUNDARBOÐ 245. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 11. apríl 2024 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2402012 – Ársreikningur Dalabyggðar 2023, síðari umræða 2. 2208004 – Vegamál 3. 2403027 – Leiðir að byggðafestu 4. 2205015 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar 5. 2403033 – …
Skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar aðalskipulagsbreytingar í Ólafsdal í Dalabyggð
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi 19. mars 2024 að auglýsa skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar tillögu að breytingu Aðalskipulags Dalabyggðar 2020-2032 vegna Ólafsdals skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Markmið aðalskipulagsbreytingar er að auka svigrúm fyrir gististarfsemi í Ólafsdal með því að breyta núverandi afþreyingar- og ferðamannasvæði AF10 við Ólafsdalsskóla í verslunar- og þjónustusvæði. Á breytingarsvæðinu verður áfram í gildi …
Augnlæknir á HVe í Búðardal
Guðrún J. Guðmundsdóttir augnlæknir verður til viðtals á Heilsugæslustöðinni í Búðardal fimmtudaginn 2. maí n.k. Tímapantanir eru í síma 432 1450
Ársskýrsla DalaAuðs 2023 komin út
Ársskýrsla DalaAuðs er komin út og er nú aðgengileg á vef Byggðastofnunar sem og hér fyrir neðan. Árlega eru haldnir íbúafundir í tengslum við DalaAuð, þar sem lögð eru fram markmið verkefnisins. Í skýrslunni er gerð grein fyrir framgangi verkefnisins árið 2023. Þar er sagt frá þeim verkefnum sem sett hafa verið á dagskrá á íbúafundum, veittum styrkjum úr Frumkvæðissjóði …
Aðalsafnaðarfundur Kvennabrekkusóknar
Aðalsafnaðarfundur Kvennabrekkusóknar verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl kl. 20:00 að Fellsenda 1 Venjuleg aðalfundarstörf – öll velkomin. – Sóknarnefnd
Dalabyggð auglýsir eftir tillögu að verki við innkomu í Búðardal
Sveitarfélagið Dalabyggð kallar eftir tillögum að frumhönnun á aðkomutákni sem býður fólk velkomið í þéttbýliskjarnann Búðardal. Um er að ræða verk sem staðsett verður við innkomu í þorpið en eftir er að velja endanlega staðsetningu. Tilgangur með því að auglýsa eftir hönnun er að fá fram tillögu að verki sem best er fallin til framkvæmdar. Það er samstarfshópur Dalabyggðar, Vegagerðarinnar …
Laus störf við Auðarskóla
Við í Auðarskóla leitum að metnaðarfullum, jákvæðum og skapandi starfsmönnum með þekkingu, reynslu og áhuga á gæða skólastarfi. Auðarskóli er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli og er staðsettur í Búðardal sem er eini þéttbýliskjarni sveitarfélagsins. Á næsta skólaári verða 68 nemendur í 1.-10. bekk grunnskólans og um 22 börn í leikskólanum. Tæpur helmingur nemenda grunnskólans stundar tónlistarnám. Einkunnarorð skólans eru …
Gleðilega páska – Opnunartími
Sveitarstjórn Dalabyggðar og starfsfólk óskar ykkur öllum gleðilegra páska! Við minnum á að skrifstofa Dalabyggðar verður lokuð vegna páskafrís frá og með fimmtudeginum 28. mars og opnar að nýju kl.9:00 þriðjudaginn 2. apríl. Hér fyrir neðan má finna efni til skemmtunar fyrir börnin yfir páskana: Hugmyndir að páskaföndri Leikur með málshætti Páska-litabók Páskaþrautir og gaman
Viðbrögð Dalabyggðar vegna fyrirhugaðrar breytingar á póstafgreiðslu í Búðardal
Dalabyggð barst á dögunum bréf frá Byggðastofnun þar sem óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins vegna fyrirhugaðra breytinga á póstþjónustu í Búðardal en skv. erindi Íslandspósts sem fylgdi bréfinu mun pósthúsinu í Búðardal verða lokað frá og með 1. júní nk. Dalabyggð hefur sent umsögn sína til Byggðastofnunar þar sem við hörmum ákvörðun Íslandspósts um lokun starfsstöðvarinnar í Búðardal. Það eru …