Uppáhaldsjólavættur Dalamanna 2024

SafnamálFréttir

Byggðasafn Dalamanna og Héraðsskjalasafn Dalasýslu standa fyrir kosningu  um uppáhaldsjólavætt Dalamanna 2024 laugardaginn 30. nóvember kl. 10:00 – 18:00 á jarðhæð stjórnsýsluhússins. Kjörskrá Á kjörskrá eru allir Dalamenn óháð aldri, kyni, búsetu, trúarbrögðum og öðrum duttlungum. Kosningareglur Hver kjósandi má eingöngu kjósa einu sinni Kjósa má allt að þrjá jólavætti Kjósendur mega hafa ritara sér til aðstoðar Áróður á kjörstað …

Alþingiskosningar 2024

SafnamálFréttir

Kjörfundur í Dalabyggð vegna Alþingiskosninga verður laugardaginn 30. nóvember 2024 í Stjórnsýsluhúsinu, Miðbraut 11 í Búðardal. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 18:00. Óski kjörstjórn þess, ber kjósanda að framvísa persónuskilríkum á kjörstað. Kjósandi á rétt til aðstoðar við atkvæðagreiðsluna. Aðstoð skal veitt af þeim úr kjörstjórn sem kjósandi tilnefnir eða aðstoðarmanni sem fylgir kjósanda á kjörstað. Aðstoðarmaður má …

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

DalabyggðFréttir

Alþingiskosningar verða haldnar 30. nóvember 2024 og atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Dalabyggð fer fram í afgreiðslu sýslumannsins á Vesturlandi að Miðbraut 11 í Búðardal, 2. hæð. Opið verður fyrir atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem hér segir: Fimmtudaginn 21. nóvember frá kl. 09:00 –  14:00 Mánudaginn 25. nóvember frá kl. 09:00 – 13:00  (athugið að þennan dag …

Jólagjöf til starfsmanna Dalabyggðar – kallað eftir þátttöku

DalabyggðFréttir

Dalabyggð auglýsir eftir framleiðindum, veitinga-/verslunar- og/eða þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf sveitarfélagsins til starfsmanna Dalabyggðar. Fyrirkomulaginu verður þannig háttað að starfsmenn fá gjafabréf ásamt upptalningu á aðilum í Dalabyggð sem skrá sig í verkefnið. Gjafabréfin virka sem greiðsla á eða upp í kaup á vöru og/eða þjónustu hjá viðkomandi fyrirtæki. …

Vatn tekið af í skamma stund í Hvömmum

DalabyggðFréttir

Við vekjum athygli á því að vatnið verður tekið af í skamma stund í Brekkuhvammi, Bakkahvammi, Lækjarhvammi og Stekkjarhvammi vegna viðgerðar á vatnsveitu.   – Sett inn kl.17:58

Bókatíðindi mætt í hús

DalabyggðFréttir

Margir bíða spenntir ár hvert og nú er biðin loks á enda, Bókatíðindi 2024 eru komin út. Prenteintök eru mætt á Héraðsbókasafn Dalasýslu og hægt verður að nálgast ókeypis eintak á opnunartíma safnsins. Opnunartími bókasafnsins er sem hér segir: Þriðjudagar kl. 12:30-17:30 Fimmtudagar kl. 12:30-17:30 Það er Félag íslenskra bókaútgefenda sem stendur að útgáfunni. Bókatíðindin geyma samantekt yfir bókaútgáfu ársins …

Yrkjum lífsgæðin í Dölunum

DalabyggðFréttir

Mánudaginn 4. nóvember sl. voru haldnar tvær kynningar í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal. Annars vegar var um að ræða kynningu á verkfærakistu í markaðssetningu, sem sveitarfélagið og fyrirtæki – og í raun allir áhugasamir geta nýtt sér. Verkfærakistan er aðallega hugsuð til að miðla heilstæðri sýn á sveitarfélagið út á við, þar sem slagorðið er „Við yrkjum lífsgæði í Dölunum“. Ingvar …

Síðasta úthlutun Frumkvæðissjóðs – opnar fyrir umsóknir 10. desember

DalabyggðFréttir

DalaAuður opnar fyrir umsóknir 10. desember! Síðasta úthlutun Frumkvæðissjóðs Ertu með hugmynd að verkefni? Langar þig til dæmis að efla list og menningu í Dölunum eða langar þig að miðla sögunni með nýstárlegum hætti? Ertu með viðskiptahugmynd? Eða langar þig að virkja samfélagið eða ákveðna hópa innan þess með nýjungum í félagsstarfi? Opnað verður fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð DalaAuðs 10. …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 251. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 251. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 14.nóvember 2024 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2410027 – Fjárhagsáætlun 2024- Viðauki V 2. 2407002 – Fjárhagsáætlun 2025-2028 3. 2411009 – Lánasamningur 2024 4. 2311019 – Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, starfshópur 2023 5. 2411005 – Erindi frá fjallskilanefnd Laxárdals 6. 2410019 – Samstarfssamningur við Foreldrafélag …