DalaAuður – opnað fyrir styrki

DalabyggðFréttir

Auglýst er eftir umsóknum um samfélags- og nýsköpunarstyrki í tengslum við verkefnið DalaAuður Um er að ræða fyrstu úthlutun úr frumkvæðissjóði DalaAuðs, sem er samstarfsverkefni Dalabyggðar, Byggðastofnunar og Samband sveitarfélaga á Vesturlandi, undir hatti brothættra byggða. Meginmarkmið verkefnisins eru: Samkeppnishæfir innviðir Skapandi og sjálfbært atvinnulíf Auðugt mannlíf Öflug grunnþjónusta Til ráðstöfunar í fyrstu úthlutun eru 12.250.000 kr.- Upplýsingar um frumkvæðissjóðinn, …

Viðvera læknis á Reykhólum færist á miðvikudaga

DalabyggðFréttir

Frá og með næstu viku (viku 37) og um óákveðinn tíma verður viðvera læknis á heilsugæslustöðinni á Reykhólum á miðvikudögum í stað mánudaga eins og verið hefur – næsta koma læknis á Reykhóla verður því miðvikudaginn 14. sept. Almennar upplýsingar: Afgreiðsla og tímabókanir virka daga eru í síma 432 1450 – opnunartími kl. 9:00-15:00 Sími á Reykhólum er 432 1460 …

Frá aðalfundi Skógræktarfélags Dalasýslu

DalabyggðFréttir

Þann 1. september sl. mættu í Dalabúð í Búðardal 17 manns á aðalfund Skógræktarfélags Dalasýslu. Starfsemi félagsins hefur legið niðri um nokkurt skeið og hafa nokkrir einstaklingar tekið frumkvæði að því að blása lífi í  félagið.  Einkar góð stemming var á fundinum og var hugur í fólki. Eftirtaldir einstaklingar voru kosnir í stjórn félagsins: Jakob K. Kristjánsson Sigurður Ólafsson Sigurbjörn Einarsson …

Frá fulltrúum íbúa í DalaAuði

SafnamálFréttir

Áfram við! Við erum einstaklega ánægð með mikinn áhuga og eldmóð í stefnumótun DalaAuðs, sem þið tókuð svo mörg þátt í, bæði á íbúaþinginu í vor og fundinum um daginn, þar sem stefnan og verkefnin voru fest í sessi. Það er komið að ykkur Nú er búið að opna Frumkvæðissjóð og þannig gera ykkur kleift að vinna að allskonar góðum …

Lokahóf UDN 2022

Kristján IngiFréttir

Lokahóf UDN verður haldið fimmtudaginn 8. september í grunnskólanum á Reykhólum. UDN býður fólki í sund klukkan 17:00. Kl 18:00 við grunnskólann verður grillið orðið heitt og grillaðir verða hamborgarar. Leikir á staðnum og þátttökuviðurkenningar veittar. Endum sumarið á góðum degi saman, vonumst til að sjá sem flesta. Stjórn UDN.

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 225.fundur

SveitarstjóriFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 225 FUNDARBOÐ 225. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 8. september 2022 og hefst kl. 16:00   Dagskrá: Almenn mál 1.   2208004 – Vegamál   2.   2209001 – Heilbrigðismál   3.   2209006 – Viljayfirlýsing Dalaskógar   4.   2209002 – Borgað þegar hent er   Fundargerð 5.   2208002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 296   …

DalaAuður – opnað fyrir styrki

DalabyggðFréttir

Auglýst er eftir umsóknum um samfélags- og nýsköpunarstyrki í tengslum við verkefnið DalaAuður Um er að ræða fyrstu úthlutun úr frumkvæðissjóði DalaAuðs, sem er samstarfsverkefni Dalabyggðar, Byggðastofnunar og Samband sveitarfélaga á Vesturlandi, undir hatti brothættra byggða. Meginmarkmið verkefnisins eru: Samkeppnishæfir innviðir Skapandi og sjálfbært atvinnulíf Auðugt mannlíf Öflug grunnþjónusta Til ráðstöfunar í fyrstu úthlutun eru 12.250.000 kr.- Upplýsingar um frumkvæðissjóðinn, …

Opið fyrir jöfnunarstyrk til náms

DalabyggðFréttir

Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni. Lögheimili má ekki vera í nágrenni við skólann sem nemendur stunda nám við. Hér má sjá töflu sem skilgreinir hvaða póstnúmer teljast vera í nágrenni við skóla. Fjarnám er ekki styrkhæft. Dreifnám er aðeins styrkhæft ef nemendur þurfa að mæta í skólann að minnsta kosti …

Svanni auglýsir eftir umsóknum um lán

DalabyggðFréttir

Svanni-lánatryggingasjóður kvenna auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðnum en sjóðurinn er í eigu Reykjavíkurborgar, forsætisráðuneytisisins og háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðuneytisins. Starfandi fyrirtæki sem eru í eigu kvenna a.m.k. 51% geta sótt um lán vegna verkefna innan fyrirtækis sem byggja á einhverju leiti á nýsköpun og/eða að verkefnið leiði til atvinnusköpunar og verðmætaaukningar. Ekki er veitt lán fyrir óhóflegum launakostnaði …

Íþróttir og tómstundir haustið 2022

DalabyggðFréttir

Stundataflan fyrir íþróttir og tómstundir haustið 2022 er tilbúin. Undri byrjar með æfingar á mánudaginn. Glíman er byrjuð. Skátarnir eru búnir að setja inn dagskrá fyrir alla aldurshópana. Unglingadeildin hjá björgunarsveitinni mun auglýsa hvenær þau byrja. Nýr íþrótta- og tómstundabæklingur er væntanlegur. Frekar upplýsingar varðandi íþróttir og tómstundir má finna hér: Íþróttir og tómstundir