Dekurpakkar – Kvenfélagið Fjóla

DalabyggðFréttir

Kvenfélagið Fjóla býður upp á dekurpakka með heimabökuðu bakkelsi: Senn líður að sauðburði og í ár viljum við Kvenfélagið Fjóla bjóða ykkur upp á dekurpakka. Pakkarnir innihalda heimabakaða bakkelsi. Pantanir skulu berast í síðasta lagi 10. apríl nk. á netfangið vifl@simnet.is eða saudafell@saudafell.is . Fjólukonur sjá um að baka, pakka og frysta nýbakaða bakkelsið.  Afhending er svo 25. apríl. Dekurpakki …

Laus störf: Sumarstörf á Fellsenda

DalabyggðFréttir

Til auglýsingar eru þrjú sumarstörf á Hjúkrunarheimilinu Fellsenda fyrir sumarið 2021. Hjúkrunarheimilið Fellsendi – sumarstarf í eldhúsi Óskað eftir starfsmanni í sumarafleysingar við eldhúsið á Fellsenda. Leitað er af einstaklingi með reynslu af störfum í eldhúsi og vanan matreiðslu. Verið er að elda fyrir 27 heimilismenn og ca. 10 starfsmenn. Laun eru samkvæmt kjarasamningi samtökum fyrirtækja í atvinnurekstri og viðkomandi …

Unnið að viðgerð á bilun í vatnsveitu

Kristján IngiFréttir

Um helgina kom upp leki í kaldavatnslögn við Sunnubraut. Unnið verður að viðgerð í dag, mánudaginn 22. mars, og má búast við truflunum í norður hluta Búðardals (frá Sunnubraut til og með Miðbraut og allt þar á milli) á meðan.

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur: Umsóknarfrestur til 15. apríl nk.

DalabyggðFréttir

Á þitt barn rétt á 45.000 kr. í sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk? Kannaðu málið með því að smella HÉR. Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 203. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 203. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 11. mars 2021 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining 2. 2102023 – Viðhald á slökkvibílum 3. 2102003 – Íbúðarhúsið Skuld 4. 2101001 – Umsögn um frumvarp til laga um um stjórnarskipunarlög (kosningaaldur). 5. 2102017 – Umhverfis- og skipulagsnefnd – …

Menningarþörf íbúa og nýting félagsheimila í Dalabyggð

DalabyggðFréttir

Menningarmálanefnd hefur ákveðið að leggja könnun fyrir íbúa Dalabyggðar um menningarþörf og nýtingu félagsheimila í sveitarfélaginu. Þátttakendum ber engin skylda til að svara einstaka spurningum en því betri upplýsingar sem fást, þeim mun betur er hægt að vinna að því að efla og styrkja menningarstarf í sveitarfélaginu og bæta nýtingu á félagsheimilum. Ekki verður hægt að rekja svör niður á …

Fundur: Samtal og samstarf í ferðamálum á Vesturlandi

DalabyggðFréttir

Markaðsstofa Vesturlands verður með fund í Vínlandssetrinu í Búðardal þriðjudaginn 9. mars nk. kl.17:00. Til umfjöllunar verður Áfangastaðaáætlun Vesturlands og áhersluverkefni ferðamála 2021-2023. Kynning, fyrirspurnir og svör – samtal um samstarf og samvinnu. Allir hagaðilar og áhugafólk velkomið. Munið sóttvarnarreglur. Aðra fundi og fundardaga má sjá hér fyrir neðan:

Grassláttur – verðkönnun

DalabyggðFréttir

Dalabyggð óskar eftir verðum í grasslátt og hirðu á grasblettum í eigu sveitarfélagsins í Búðardal, á Laugum, við Tjarnarlund og við Árblik. Á grundvelli taxtaverða og meðfylgjandi upplýsinga er markmiðið að gera samning til þriggja ára frá og með komandi sumri. Áhugasamir geta kallað eftir gögnum með því að senda tölvupóst á kristjan@dalir.is. Gögnin verða send föstudaginn 5. mars og …

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur – frestur framlengdur til 15.apríl

DalabyggðFréttir

Á þitt barn rétt á 45.000 kr. í sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk? Kannaðu málið með því að smella HÉR. Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða …