Dagverðarneskirkja, Fellsströnd

Stofnfundur hollvinafélags Dagverðarneskirkju

Kristján IngiFréttir

Stofnfundur hollvinafélags Dagverðarneskirkju verður haldinn í Tónskóla Hörpunnar, Spönginni 37 – 39, 2. hæð (fyrir ofan Lyfju) í Grafarvogi, mánudaginn 16. desember 2024 klukkan 19:00. Kynnt verða áformum sóknarnefndar um endurbætur á Dagverðarneskirkju, Dagverðarnesi á Fellsströnd. Tillaga um stofnun hollvinafélags Dagverðarneskirkju. Þau sem vilja verða stofnfélagar og geta ekki mætt á stofnfundinn eru beðin um að skrá sig með tölvupósti …

Jólasýningar safnanna 2024

SafnamálFréttir

Jólaföndur er þema jólasýninga Byggðasafns Dalamanna, Héraðsbókasafns Dalasýslu og Héraðsskjalasafns Dalasýslu jólin 2024. Er þetta sýning sem byggir á framlagi heimamanna og verður hægt að bæta við sýninguna alveg fram til jóla. Áhugasamir föndrarar geta dundað við iðju sína á bókasafninu og fengið ómælda hvatningu hjá bókaverði. Þar er að finna áður nýttan pappír sem búið er að safna allt …

Frístundastyrkur fyrir börn og ungmenn – haustönn

DalabyggðFréttir

Sveitarfélagið Dalabyggð mun á nýju ári færa umsókn um frístundastyrk inn í kerfi SportAbler. Þannig mun birtast valmöguleiki fyrir foreldri til að nýta styrkinn þegar barn er skráð á námskeið hjá félögum sem starfa í Dalabyggð eða á tímabundin námskeið sem boðið er upp á í sveitarfélaginu og leyfi hefur fengist fyrir að nýta styrkinn til.  Þar sem innleiðingu er …

Kertasníkir jólavættur Dalamanna 2024

SafnamálFréttir

Kertasníkir sigraði með 18 atkvæðum í baráttunni um jólavætt Dalamanna 2024. Jólakötturinn fylgdi þar fast á eftir með 16 atkvæði, Faldafeykir með 14 atkvæði, Stúfur með 12 atkvæði og Rjómasleikir með 11 atkvæði. Í boði voru 81 jólavættir og af þeim fengu 18 engin atkvæði. Framkvæmd kosninganna var fremur frjálsleg. Eftir að kom í ljós að kjörstjórn, Jólakötturinn, Grýla og …

Viðveru atvinnuráðgjafa frestað um einn dag

DalabyggðFréttir

Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi SSV verður í Dalabyggð miðvikudaginn 4. desember í stað þriðjudagsins eins og plan gerir annars ráð fyrir. Upplýsingar varðandi viðveru ráðgjafa SSV má finna á meðfylgjandi hlekk: Ráðgjafar SSV – Viðvera

Tillaga að deiliskipulagi Skoravíkur á Fellsströnd

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti 17. október 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Skoravíkur skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið tekur til jarðarinnar Skoravíkur í heild sinni. Þar er gert ráð fyrir uppbyggingu íbúðarhúss ásamt gestahúsum og þjónustubyggingum til að hýsa tæki og annað sem tengist starfsemi á jörðinni. Deiliskipulagstillagan er til kynningar í skipulagsgátt á slóðinni www.skipulagsgatt.is/issues/2024/1313 með …

Guðný Erna Bjarnadóttir ráðin Lýðheilsufulltrúi Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Dalabyggð hefur ráðið Guðnýju Ernu Bjarnadóttur sem lýðheilsufulltrúa sveitarfélagsins. Guðný Erna hefur undanfarin fimm ár búið og starfað í Noregi, þar sem hún vann við neyðarvistun fyrir ungmenni og neyðarúrræði fyrir fólk með fíknivanda og geðsjúkdóma. Hún hefur einnig starfað sem íþróttafræðingur á Heilsustofnun í Hveragerði og sem sundþjálfari. Guðný Erna er með B.Sc. gráðu í íþrótta- og heilsufræði frá …

Kynning á fjárhagsáætlun Dalabyggðar 2025-2028

DalabyggðFréttir

Þriðjudaginn 3. desember verða haldnir tveir opnir fundir í Nýsköpunarsetrinu (Miðbraut 11 í Búðardal, jarðhæð) til kynningar á fjárhagsáætlun Dalabyggðar til að gefa sem flestum íbúum tækifæri á að mæta. Fyrri fundurinn verður kl. 17:00 og sá seinni kl. 20:00 Dagskrá beggja funda: Fjárhagsáætlun Dalabyggðar 2025 – 2028 Heitt á könnunni og íbúar hvattir til að mæta.

Jólaaðstoð – umsókn

DalabyggðFréttir

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir vegna jólaaðstoðar, í ár verður boðið upp á bónus kort, vinsamlegast sendið tölvupóst á snaevara@kirkjan.is Til að sækja um þarf að senda tölvupóst með með fjölda heimilismeðlima og aðeins um aðstæður ykkar, fullum trúnaði er heitið. Úthlutun verður 6. desember.  – Snævar prestur