Brák íbúðafélag auglýsir íbúð lausa til leigu í Búðardal

DalabyggðFréttir

Brák íbúðafélag hses. auglýsir eftir umsóknum um leigu á íbúð í raðhús að Bakkahvamm 15a. Um er að ræða 3ja herbergja íbúð um 84m². Markmið Brákar íbúðafélags hses. er að bæta húsnæðisöryggi tekju- og eignaminni fjölskyldna og einstaklinga. Um útleigu íbúðarinnar gilda lög um almennar íbúðir nr. 52/2016, í lögunum/reglugerð eru tilgreind tekju- og eignamörk ásamt viðmiði um greiðslubyrði leigu. …

Breyttur opnunartími Heilsugæslunnar á föstudögum

DalabyggðFréttir

Breyttur opnunartími Heilsugæslunnar á föstudögum tekur gildi 20. júní n.k. Frá og með föstudeginum 20. júní n.k. verða opnunartímar Heilsugæslustöðvarinnar í Búðardal eftirfarandi: Mánudaga til fimmtudaga kl. 9:00 – 15:00 Föstudaga kl. 9:00 – 12:00 Stytting opnunartíma á föstudögum hefur nú þegar tekið gildi á öllum öðrum stöðvum á starfssvæði Heilbrigðisstofnunar Vesturlands að Akranesi undanskyldu. Þetta er gert í kjölfar …

Brák íbúðafélag auglýsir íbúð lausa til leigu í Búðardal.

SveitarstjóriFréttir

Brák íbúðafélag hses. auglýsir eftir umsóknum um leigu á íbúð í raðhús að Bakkahvamm 15a.  Um er að ræða 3ja herbergja íbúð um 84m². Markmið Brákar íbúðafélags hses. er að bæta húsnæðisöryggi tekju- og eignaminni fjölskyldna og einstaklinga. Um útleigu íbúðarinnar gilda lög um almennar íbúðir nr. 52/2016, í lögunum/reglugerð eru tilgreind tekju- og eignamörk ásamt viðmiði um greiðslubyrði leigu. …

Garðyrkjan blómstrar á bókasafninu

DalabyggðFréttir

Héraðsbókasafn Dalasýslu býður gestum og gangandi að grípa með sér eintak af tímariti um garðyrkju að kostnaðarlausu. Kassinn er staðsettur fyrir framan bókasafnið svo hægt er að nálgast eintök utan opnunartíma. Einnig minnum við á að frækassinn, Dalafræ, skipt og skundað, er kominn á sinn stað. Hugmyndin gengur út á að fólk getur komið með afgangsfræ og/eða umframmagn af fræjum, …

Veist þú hver útivistartími barna er?

DalabyggðFréttir

Frá 1.maí breyttust útivistatími barna. Þessar breytingar eru í gildi til 1.september. Börn 12 ára og yngri mega EKKI vera úti eftir klukkan 22:00. Ungmenni á aldrinum 13-16 ára mega EKKI vera úti eftir klukkan 24:00. Foreldrum er heimilt að stytta þennan tíma en ekki lengja. Aldur er miðaður við fæðingarár. Áætluð svefnþörf barna og ungmenna í grunnskóla eru 10 …

Laus störf: Stjórnunarstöður í Auðarskóla skólaárið 2025-2026

DalabyggðFréttir

Auðarskóli auglýsir eftir lausnamiðuðum leiðtogum í stjórnendstöður fyrir skólaárið 2025-2026: Deildarstjóra í grunnskóla-Tímabundin staða til eins árs Aðstoðarleikskólastjóra Verkefnastjóra sérkennslu Auðarskóli leitar að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingum sem vilja ná góðum árangri í skólastarfi. Ráðið er í stöðu deildarstjóra frá 16. september 2025 og til og með 31. júlí 2026. Ráðið verður í stöðu aðstoðarleikskólastjóra frá 6. ágúst 2025. Ráðið …

Umgengni grenndarstöðva – frágangur á rúlluplasti og stórsekkjum

Kristján IngiFréttir

Grenndarstöðvar frístundahúsa Með hækkandi sól fjölgar þeim sem dvelja í frístundahúsum sínum sem eru dreifð um sveitarfélagið. Notendur þessara húsa hafa aðgengi að nokkrum grenndarstöðvum til að losa sig við þann heimilisúrgang sem til fellur. Með heimilisúrgang er átt við það sem öllu jafna færi í ílát heim við íbúðarhús eins og umbúðir, matarleifar og annað sem fellur til innanhúss. …

Götusópun í Búðardal 2025

DalabyggðFréttir

Götusópun verður hefst í Búðardal mánudaginn 19. maí nk. Við viljum biðja íbúa um að sjá til þess að ökutæki og annað sé ekki að hefta för um götur þessa daga svo árangurinn verði sem bestur.

Viltu nýta frístundastyrk vegna tónlistarskóla?

DalabyggðFréttir

Greiðsluseðill vegna tónlistarnáms við tónlistardeild Auðarskóla hefur verið sendur út. Til að sækja um að nýta frístundastyrk barns til niðurgreiðslu gjalds þarf að skrá barnið á Abler. Það er gert með því að skrá barnið eftir því sem við á hérna: Abler – Dalabyggð

Laus störf: Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026

DalabyggðFréttir

Auðarskóli auglýsir eftir kennurum í eftirfarandi lausar stöður fyrir skólaárið 2025-2026: Umsjónarkennari á miðstigi Umsjónarkennari á elsta stigi Leikskólakennarar Tónlistarkennari Faggreinakennarar: Myndmennt, hönnun og smíði, tónmenntakennari Auðarskóli leitar að metnaðarfullum kennurum sem vilja ná góðum árangri í skólastarfi. Ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2025. Auðarskóli er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli og er staðsettur í Búðardal sem er …