Afmælishátíð Glímufélags Dalamanna

DalabyggðFréttir

Glímufélag Dalamanna er 25 ára og af því tilefni verður afmælishátíð 17. júní í Dalabúð. 13:00 – Skemmtimót Iðkendur hjá Glímufélagi Dalamanna sýna listir, bjóða upp á kennslu og taka á móti áskorun frá áhorfendum. 14:00 – Vöfflu hlaðborð Vöfflur, kaffi og djús: Fullorðinn – 1.000 kr.- Börn 3 til 12 ára – 500 kr.- Börn 0 til 2 ára …

Bílastæði máluð við Stjórnsýsluhús 15.06.2023

DalabyggðFréttir

Það hefur ekki farið framhjá þeim sem eiga leið um Búðardal að Vinnuskólinn hefur staðið í ströngu. Starfsmenn Vinnuskólans hafa staðið sig gífurlega vel og eiga hrós skilið fyrir unnin verk.  Í dag voru bílastæði máluð við Dalabúð og leikskólann en á morgun er á dagskrá að mála bílastæði við Stjórnsýsluhúsið. Það er oft mikið líf í húsinu á fimmtudögum og …

Íbúakönnun vegna Brothættra byggða

DalabyggðFréttir

KPMG hefur verið fengið til þess að vinna áhrifamat/úttekt á verkefninu um Brothættar byggðir þar sem mat verður lagt á áhrif verkefnisins í öllum byggðarlögum sem tekið hafa þátt undir merkjum Brothættra byggða frá árinu 2013. Sem liður í þeirri vinnu er óskað eftir sjónarmiðum íbúa í viðkomandi byggðarlögum til að fá frekari innsýn í verklag, árangur og áhrif verkefnisins. …

Laust starf: Tónlistarkennari (100% staða)

DalabyggðFréttir

Auðarskóli óskar eftir að ráða tónlistarkennara Við Auðarskóla er laus 100% staða tónlistakennara við tónlistardeild skólans frá og með 1. ágúst 2023. Auðarskóli er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli og er staðsettur í Búðardal sem er eini þéttbýliskjarni sveitarfélagsins. Á næsta skólaári verða 75 nemendur í 1.-10. bekk grunnskólans og um 22 börn í leikskólanum. Um helmingur nemenda grunnskólans stundar …

Sameiginlegur fundur sveitarstjórnar og ungmennaráðs Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ   Sameiginlegur fundur sveitarstjórnar og ungmennaráðs Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 15. júní 2023 og hefst kl. 16:00 Fundurinn er öllum opinn og verður honum streymt eins og hefðbundnum sveitarstjórnarfundum á YouTube-síðu Dalabyggðar. Vegna þess að ákveðið var að halda sameiginlegan fund er fundur ungmennaráðs hér boðaður með skemmri tíma en erindisbréf segir til um. Í …

Könnun vegna nýsköpunar á Vesturlandi

DalabyggðFréttir

SSV, Nývest og Gleipnir – nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi bjóða öllum íbúum Vesturlands að taka þátt í könnun um tækifæri til nýsköpunar á Vesturlandi. Á Vesturlandi er frjór jarðvegur og fjölmörg tækifæri til nýsköpunar og frumkvöðlastarfsemi. Við viljum efla stuðningsumhverfi nýsköpunar á Vesturlandi enn frekar og markmið könnunarinnar því að leita hugmynda að aðgerðum sem ráðast má í til …

Sveitarstjórn Dalabyggðar – 235. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ 235. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 15. júní 2023 og hefst kl. 17:00   Dagskrá: Almenn mál 1.   2205013 – Kjör oddvita og varaoddvita 2.   2205014 – Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð 3.   2306021 – Fundir sveitarstjórnar sumarið 2023 4.   2208004 – Vegamál 5.   2206033 – Jafnréttisáætlun 6.   2305025 – Umsókn um framkvæmdaleyfi …

Matjurtagarðurinn tilbúinn

DalabyggðFréttir

Nú er búið að tæta matjurtagarðinn í Búðardal fyrir áhugasama. Þar geta íbúar Dalabyggðar sett niður og sinnt matjurtum í sumar. Gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær, einstaklingar sjá sjálfir um að taka frá reit í matjurtagarði. Gott er að afmarka reitina með sjáanlegum hætti. Ekki er tekið gjald fyrir afnot af reit í garðinum. Garðurinn er staðsettur til hliða …

Ábending til rekstraraðila vegna úrgangsmála

DalabyggðFréttir

Að gefnu tilefni viljum við benda á að grenndarstöðvar fyrir úrgang eru eingöngu ætlaðar heimilisúrgangi frá frístundahúsum í sveitarfélaginu og greiða eigendur þeirra sorphirðugjald fyrir þá þjónustu. Vegna þessa þurfa rekstraraðilar sjálfir að hafa samband við sorphirðufyrirtæki og gera samning við það um sorphirðu frá sínum rekstri. Bent er á að fyrirtæki geta keypt klippikort á endurvinnslustöð sveitarfélagsins að Vesturbraut …

Timbur- og járngámar – sumar 2023

DalabyggðFréttir

Timbur- og járngámar verða aðgengilegir í dreifbýli Dalabyggðar eins og síðustu ár. Gámarnir verða staðsettir á hverjum stað í vikutíma, frá fimmtudegi til fimmtudags. Stað- og tímastaðsetningar gáma (með fyrirvara um mögulegar breytingar): Frá Til Svæði Staðsetning 22.jún 28.jún Skógarströnd Klungurbrekka 22.jún 28.jún Skógarströnd Vörðufellsrétt 22.jún 28.jún Hörðudalur Blönduhlíð 29.jún 5.júl Miðdalir Árblik 29.jún 5.júl Haukadalur Eiríksstaðir 6.júl 12.júl Laxárdalur …