Getum við hannað kolefnishlutlausa Vestfjarðaleið?

DalabyggðFréttir

Vestfjarðastofa, Samband sveitarfélaga á Vesturlandi, Blámi og Hacking Hekla í samstarfi við öfluga aðila Vestfjörðum og Vesturlandi bjóða heimamönnum og öðrum landsmönnum á hugarflugsviðburð til að móta nýjar hugmyndir og verkefni sem styðja við kolefnishlutleysi á Vestfjarðaleiðinni. Vestfjarðaleið er ferðmannaleið sem kemur til með að liggja í gegnum Dali og Vestfirðir. Hacking Hekla er samstarfsvettvangur og fyrsta röð lausnamóta fyrir …

Jörvagleði 2023 – Dagskrá

DalabyggðFréttir

Á fundi menningarmálanefndar þann 5. apríl 2023 var samþykkt dagskrá Jörvagleði 2023 (með fyrirvara um breytingar). Dagskráin er birt með fundargerð nefndarinnar og mun fara í póstdreifingu þriðjudaginn 11. apríl n.k. Á dagskrá Jörvagleði í ár eru m.a. viðburðir sem hafa hlotið styrki úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands, Frumkvæðissjóði DalaAuðs og Menningarmálaverkefnasjóði Dalabyggðar. DAGSKRÁ JÖRVAGLEÐI 2023 Kl. LAUGARDAGURINN 15. APRÍL 20:00 60 …

Götusópun í Búðardal 11.-12. apríl

DalabyggðFréttir

Götusópun verður í Búðardal 11. – 12. apríl n.k. (þriðjudag – miðvikudag). Við viljum biðja íbúa um að sjá til þess að ökutæki og annað sé ekki að hefta för um götur þessa daga svo árangurinn verði sem bestur.

Páskakveðja frá sveitarstjóra

DalabyggðFréttir

Ágætu íbúar Dalabyggðar, um leið og ég óska ykkur gleðilegra páskahátíðar þá langar mig til þess að koma nokkrum fréttamolum á framfæri varðandi það sem í gangi er á vegum sveitarfélagsins og hvað sé fram undan. Glæsileg árshátíð Auðarskóla Ég vil byrja á að þakka nemendum og öllum þeim sem komu á framkvæmd árshátíðar Auðarskóla og jafnframt koma á framfæri …

Sauðburðarbakkelsi

DalabyggðFréttir

Kvenfélagið Fjóla býður til sölu sauðburðarbakkelsi fyrir svanga bændur og búalið vorið 2023. Tilboð 1=  Pítsasnúðar 20 stk, Hjónabandssæla 1 stk, Kanilsnúðar 20 stk. Súkkulaðikökur 20 stk.  Verð 10.000 kr. Tilboð 2= Kleinur 1 kg.  Verð 1500 kr. Tilboð 3= Ástarpungar 1 kg.  Verð 1500 kr. Tilboð 4= Flatkökur 5 stk.  Verð 700 kr. Pantanir berist til Ernu á Fellsenda …

Fyrirtækjapönnsur

DalabyggðFréttir

Kvenfélagið Fjóla býður til sölu pönnukökur til fyrirtækja í Dalabyggð líkt og undan farin ár. Rjómapönnukökur 450 kr stk. og  sykurpönnukökur 200 kr stk. (Ath. sama verð og 2022) Pantanir berist til Ernu í síma: 865-4342/434-1372 fyrir hádegi 17. apríl n.k. Pönnukökurnar verða afhentar miðvikudaginn 19. apríl (síðasta vetrardag) milli kl. 9 til 10. Með ósk um góðar undirtektir og …

Árshátíð Auðarskóla haldin með glæsibrag

DalabyggðFréttir

Í gær, fimmtudaginn 30. mars, var árshátíð Auðarskóla haldin í Dalabúð með glæsibrag fyrir fullum sal. Nemendur hafa eytt mörgum dögum og mikilli vinnu í árshátíðina sína og sást það svo sannarlega. Sýnd voru fjögur leikrit þar sem nemendur lögðu hönd á plóg með ýmsum hætti, sem leikarar, tæknimenn, sviðsmenn, við búningahönnun og leikmyndagerð, svo eitthvað sé nefnt. 1. bekkur …

Erpsstaðir hlutu Landbúnaðarverðlaunin 2023

DalabyggðFréttir

Það voru hjónin á Erpsstöðum í Dalabyggð, þau Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson sem hlutu Landbúnaðarverðlaunin árið 2023 á Búnaðarþingi Bændasamtaka Íslands sem sett var í morgun. Helga og Þorgrímur hafa búið á Erpsstöðum í 25 ár og alla tíð stundað búskap af bæði alúð og áhuga. Í fréttatilkynningu Bændasamtakanna kemur meðal annars fram að á þeim árum …

Starfsfólk óskast – Dalahótel Laugum

DalabyggðFréttir

Laus störf í boði á Dalahótel Laugum frá maí 2023: Herbergja- og almenn þrif. Eldhússtarf. Þjónusta í sal. Starfsmaður í þvottahús. Starfsmaður í sundlaug. Starfsmaður á tjaldsvæði. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Karl á netfangið dalahotel@dalahotel.is Sjá einnig: Laus störf

Okkur vantar liðsauka

DalabyggðFréttir

Starfsfólk við leikskóladeild Auðarskóla Auðarskóli Dalabyggð auglýsir eftir leikskólakennurum eða uppeldismenntuðu starfsfólki til starfa við leikskóladeild skólans. Ef leikskólakennarar fást ekki til starfa kemur til greina að ráða einstaklinga með aðra uppeldismenntun eða starfsreynslu. Um er að ræða 2 tímabundnar stöður í 100% starfshlutfall út maímánuð. Leitað er að einstaklingum sem eru jákvæðir, skapandi og vilja vera virkur hluti liðsheildar. …