Fjármál

Forsenda þess að sveitarfélögin geti rækt lögbundnar skyldur sínar við íbúana er að stjórn á fjármálum þeirra sé markviss og stefnuföst.
Upplýsingar um fjármál sveitarfélaga veita mikilvæga vitneskju um stöðu þeirra og hvernig tekjum sveitarfélaganna er ráðstafað.

Hérna til hliðar má finna bæði fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélagsins.

 

Frekari upplýsingar um tilhögun fjármála sveitarfélaga má finna á vefsíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei