1. 2410020 - Jörvagleði 2025 |
|
Búið er að festa fyrstu stóru viðburði hátíðarinnar: Pétur Jóhann kemur með uppistand að kvöldi Sumardagsins fyrsta og Rokkkórinn kemur með tónleika á laugardagskvöldinu. Aðrir viðburðir sem verið er að skoða eru m.a.: listasmiðja, tónleikar, sýningar, fræðsluerindi og kvöldopnanir. Nefnd skiptir með sér verkefnum og stefnt á að fyrstu drög verði tilbúin á næsta fundi nefndarinnar 4. mars. |
|
|