| |
Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda sat fundinn undir dagskrárlið 1.
| 1. 2503006 - Úrgangsþjónusta - útboð 2025 | |
Sveitarstjóra og umsjónarmanni framkvæmda falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum. | | |
|
2. 2509004 - Beiðni um rekstrarstyrk vegna 2026 | |
Byggðarráð þakkar erindið en getur ekki orðið við beiðninni að þessu sinni.
| | |
|
3. 2508012 - Erindi vegna Eiríksstaða | |
Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum. | | |
|
Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari og Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda sátu fundinn undir dagskrárlið 4.
| 4. 2505016 - Fjárhagsáætlun 2026-2029 | |
Farið yfir fjárhagsáætlunargerð og fjárfestingarþörf. | | |
|
Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda sat fundinn undir dagskrárlið 5.
| 5. 2406005 - Íþróttamannvirki í Búðardal | |
M.a. rætt um malbik við og í tengslum við íþróttamannvirki. Sveitarstjóra og umsjónarmanni framkvæmda falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum. | | |
|
Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda sat fundinn undir dagskrárlið 6.
| 6. 2508005 - Frístundahús að Laugum í Sælingsdal | |
Sveitarstjóra falið að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum. | | |
|
7. 2505011 - Sameiningarviðræður | |
Verið er að undirbúa íbúafundi vegna sameiningar. Búið er að opna upplýsingavef um sameininguna: www.dalhun.is
| | |
|
8. 2509006 - Umsókn um skólavist utan lögheimilissveitarfélags | |
Samþykkt samhljóða. | | |
|