Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
05.03.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Þorgrímur Einar Guðbjartsson formaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Gyða Lúðvíksdóttir aðalmaður,
Jóhanna María Sigmundsdóttir Verkefnastjóri ,
Fundargerð ritaði: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri atvinnu- kynningar- og menningarmála
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2410020 - Jörvagleði 2025
Skipulag Jörvagleði heldur áfram.
Verið er að ganga frá viðburðum og dagskrá, lagt upp með að birta dagskrá í lok mars. Nefnd skiptir með sér verkum.