| |
Kristján Ingi Arnarsson sat fundinn undir fyrsta lið.
| 1. 2209007 - Hreinsistöð við Búðarbraut, niðurstaða grenndarkynningar | |
Umhverfis- og skipulagsnefnd fór yfir athugasemdir sem bárust í grenndarkynningu og þakkar fyrir góðar og málefnalegar athugasemdir. Kristjáni Inga falið að útfæra breytingar og kynna fyrir bréfriturum. | Athugasemdir og ábendingar frá eigendum.pdf | | |
|
2. 2210014 - Skógrækt í landi Kolsstaða | |
Umhverfis- og skipulagsnefnd fagnar áformunum, en bendir á þinglýstan lóðarleigusamning á svæðinu. | | |
|
3. 2210015 - Ósk um framlengingu stöðuleyfis | |
Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur undir að ítarlegar rannsóknir séu forsenda upplýstra ákvarðana og samþykkir því stöðuleyfi í ár, frá deginum í dag. | | |
|
4. 2210018 - umsókn um viðbót við framkvæmdaleyfi | |
Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að afla frekar gagna og leggja málið fyrir aftur. | | |
|
5. 2210017 - Framkvæmdaleyfi bakkavarnar í Hörðudalsá | |
Umhverfis- og skipulagsnefnd setur sig ekki upp á móti erindinu. | | |
|
| |
6. 2210013 - Arney - Staðfesting á reyndarteikningum | |
Umhverfis- og skipulagsnefnd staðfestir reyndarteikningar. | | |
|
7. 2210016 - Landnotkun - breyting á nýtingu húsnæðis | |
Nefndin hafnar erindinu miðað við fyrirliggjandi gögn. | | |
|
8. 2210019 - Breyting á deiliskipulagi vegna frístundabyggðar | |
Skipulagsstofnun segir teikningar fyrir svæðið gildandi, en uppbygging á svæðinu ekki í samræmi við deiliskipulagsáætlun frá 1992. Málinu er frestað og skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna. | | |
|