Til bakaPrentaByggðarráð Dalabyggðar - 333 Haldinn á fjarfundi, 24.03.2025 og hófst hann kl. 13:00Fundinn sátu: Skúli Hreinn Guðbjörnsson formaður, Guðlaug Kristinsdóttir aðalmaður, Garðar Freyr Vilhjálmsson varaformaður, Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri, Jóhanna María Sigmundsdóttir Verkefnastjóri.Fundargerð ritaði: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri atvinnu- kynningar- og menningarmálaDagskrá: Almenn málIngibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari Dalabyggðar og Haraldur Ö. Reynisson endurskoðandi hjá KPMG sátu fundinn undir dagskrárlið 1.1. 2502008 - Ársreikningur Dalabyggðar 2024Framlagður ársreikningur Dalabyggðar fyrir árið 2024 til afgreiðslu í byggðarráði fyrir fyrri umræðu í sveitarstjórn Dalabyggðar.Byggðarráð þakkar Haraldi fyrir yfirferð ársreiknings á fundinum.Byggðarráð samþykkir ársreikning 2024 fyrir sitt leiti og vísar honum til fyrri umræðu í sveitarstjórn Dalabyggðar.Samþykkt samhljóða.Ársreikningur Dalabyggð 2024.pdfDalabyggð - Sundurliðunarbók.pdfFleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:40 Til bakaPrenta Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei