Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd Dalabyggðar - 76

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
23.09.2025 og hófst hann kl. 11:00
Fundinn sátu: Eyjólfur Ingvi Bjarnason formaður,
Guðrún Erna Magnúsdóttir aðalmaður,
Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri,
Jóna Björg Guðmundsdóttir Verkefnastjóri.
Fundargerð ritaði: Jóna Björg Guðmundsdóttir, Verkefnastjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2501031 - Félagsmál 2025
Farið yfir stöðu mála í málaflokknum.

Umrædd mál eru bundin trúnaði og því ekki frekar bókað hér.

2. 2505022 - Samningur um barnaverndarþjónustu
Farið yfir stöðu mála varðandi barnavernd. Núgildandi heimild Dalabyggðar til að vera sjálfstæð í málaflokknum gildir til 15. nóvember n.k.
Rætt um stöðu mála í viðræðum um mögulega aðild Dalabyggðar að barnaverndarþjónustu.

3. 2411008 - Gott að eldast á Vesturlandi
Kynnt staða mála í samskiptum við HVE.



4. 2406000 - Forvarnarmál
Farið yfir stöðu mála varðandi forvarnir í Dalabyggð.
Mál til kynningar
5. 2405012 - Farsældarráð Vesturlands
Lagt er upp með stofnun á Farsældarráði Vesturlands á Haustþingi SSV þann 24. september næstkomandi.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00 

Til bakaPrenta
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei