| Fundinn sátu: Guðlaug Kristinsdóttir formaður,
Bjarnheiður Jóhannsdóttir ritari,
Baldvin Guðmundsson varamaður,
Viðar Þór Ólafsson varaformaður,
Þuríður Jóney Sigurðardóttir varamaður,
Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri,
Hlynur Torfi Torfason Skipulagsfulltrúi. |
| Fundargerð ritaði: Bjarnheiður Jóhannsdóttir, ritari |
| Lagt er til að mál nr. 2301065, Ljárskógarbyggð, deiliskipulag frístundabyggðar, verði tekið á dagskrá og verði dagskrárliður nr. 1.
Lagt er til að sama málsnúmer, nr. 2301065, með heitinu Ljárskógarbyggð, óverulega breyting aðalskipulagi, frístundabyggð F23, verði tekið á dagskrá og verði dagskrárliður nr. 2.
Aðrir liðir í útsendri dagskrá færist til samkvæmt ofangreindu.
Samþykkt. |
| Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15 |