| |
Margrét Björk Björnsdóttir frá Markaðsstofu Vesturlands var gestur nefndarinnar undir dagskrárlið 1. Auk nefndarinnar sátu undir dagskrárliðnum: Linda Guðmundsdóttir verkefnastjóri DalaAuðs, Kristján Ingi Arnarsson umsjónarmaður framkvæmda, Viðar Þór Ólafsson verkstjóri áhaldahúss og varamaður í Umhverfis- og skipulagsnefnd og Þuríður Sigurðardóttir fulltrúi í sveitarstjórn Dalabyggðar.
| 1. 2501038 - Ferðaþjónusta í Dalabyggð 2025 | |
Nefndin þakkar Margréti fyrir komuna og kynningu á starfsemi Markaðsstofu Vesturlands.
| | Gestir viku af fundi.
| |
|
Linda Guðmundsdóttir var gestur nefndarinnar undir dagskrárlið 2.
| 2. 2404001 - DalaAuður - staða mála | |
Nefndin þakkar Lindu fyrir komuna á fundinn og kynningu á stöðu DalaAuðs. Ársskýrsla DalaAuðs 2024 hefur verið birt á heimasíðu Byggðastofnunar og hægt að nálgast hana á heimasíðu Dalabyggðar. | | |
|
| |
3. 2503007 - Átak í leit og nýtingu jarðhita | |
Lagt fram til kynningar. | Jarðhiti jafnar leikinn.pdf | | |
|
4. 2501037 - Upplýsingar um atvinnuleysi 2025 | |
Lagt fram til kynningar. | Febrúar_2025_skýrsla.pdf | | |
|