| |
Bjarnheiður Jóhannsdóttir vék af fundi kl.18:05
| 1. 2208004 - Vegamál | |
Nefndin hefur lokið við forgangsröðun og felur verkefnastjóra að ganga frá skjalinu. Nefndin samþykkir að klára lokafrágang í tölvupósti áður en það er lagt fyrir sveitarstjórn. | | |
|
2. 2303025 - Ferðaþjónusta í Dalabyggð 2023 | |
Atvinnumálanefnd leggur til að skoðað verði hvort kostnaður við tilraunaverkefni vegna opnunar og þrifa á salerni í Skarðsstöð rúmist innan fjárhagsáætlunar, áætlað er að kostnaður sé 500.000 kr.- Miðað sé við að verkefnið fari fram sumarið 2023 og séu þrif framkvæmd tvisvar sinnum í viku. Í framhaldi verði auglýst eftir aðila til að taka að sér verkefnið. | | |
|
3. 2303008 - Fjallskil 2023 | |
Farið yfir stöðu mála. Samtal hefur verið tekið við fjallskilanefndir innan Dalabyggðar. | | |
|