Til bakaPrenta
Menningarmálanefnd Dalabyggðar - 41

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
15.01.2025 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Þorgrímur Einar Guðbjartsson formaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Gyða Lúðvíksdóttir aðalmaður,
Jóhanna María Sigmundsdóttir Verkefnastjóri ,
Fundargerð ritaði: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri atvinnu- kynningar- og menningarmála


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2401008 - Menningarmálaverkefnasjóður 2024
Farið yfir nýtingu styrkja úr Menningarmálaverkefnasjóði 2024
Til úthlutunar árið 2024 voru 1.000.000 kr.- og skiptist úthlutun svo:

Sælukotið Árblik - jólatrésskemmtun = 80.000kr.-
Staða: Skýrslu skilað og styrkur greiddur.

Sönghópurinn Hljómbrot - tónlistarverkefni = 200.000kr.-
Staða: Skýrslu skilað og styrkur greiddur.

Héraðsskjalasafn Dalasýslu - námskeið, sögustund = 70.000kr.-
Staða: Ekki varð af verkefninu.

History up close ehf. - námskeið í fornu handverki = 200.000kr.-
Staða: Skýrslu skilað og styrkur greiddur.

Skátafélagið Stígandi - fjölskylduútilega = 200.000kr.-
Staða: Skýrslu skilað og styrkur greiddur.

Alexandra Rut Jónsdóttir - jólatónleikar, menningaviðburður = 200.000kr.-
Staða: Skýrslu skilað og styrkur greiddur.

Hallrún Ásgrímsdóttir - málverkasýning = 50.000kr.-
Staða: Ekki varð af verkefninu.

Greiddir styrkir fyrir árið 2024 voru því 880.000kr.- en ónýttir styrkir 120.000kr.-
2. 2411011 - Menningarmálaverkefnasjóður 2025
Farið yfir innkomnar umsóknir um styrki úr Menningarmálaverkefnasjóði fyrir árið 2025
Skýrslur vegna úthlutana 2024 til verkefna sem fóru fram hafa skilað sér.

Teknar eru fyrir umsóknir sem bárust í sjóðinn fyrir árið 2025.

Samkvæmt úthlutunarreglum sjóðsins skal úthlutunin fara fram fyrir þann 1. febrúar ár hvert.
Auglýst var eftir umsóknum 10. desember 2024 til og með 10. janúar 2025.

Í sjóðinn bárust 14 umsóknir, til úthlutunar voru 1.000.000 kr.-

9 verkefni hljóta styrk að þessu sinni:

Jón Egill Jóhannsson - Er líða fer að jólum 2025 = 250.000 kr.-
History up Close - Námskeið í fornu handverki = 170.000 kr.-
Hollvinahópur Grafarlaugar f.h. Umf. Æskan - Upplýsingaskilti við Grafarlaug = 150.000 kr.-
Sælukotið Árblik, Guðrún Esther Jónsdóttir - Jólaball í Árbliki = 100.000 kr.-
Berghildur Pálmadóttir - Sögur úr sveitinni = 80.000 kr.-
Guðmundur R. Gunnarsson - Davíðsmót = 70.000 kr.-
Atli Freyr Guðmundsson - D&D í Dölunum = 60.000 kr.-
Jasa Baka - Dala stúlka = 60.000 kr.-
Kristján E. Karlsson - Ásýnd Dalanna = 60.000 kr.-

Nefndin þakkar fyrir innsendar umsóknir.
3. 2410020 - Jörvagleði 2025
Áfram rætt um skipulag Jörvagleði 2025.
Setningardagskrá áætluð á Sumardaginn fyrsta (fimmtudagskvöldinu).
Rokkkórinn verður með tónleika á laugardagskvöldinu.
Áfram unnið að því að setja upp dagskrá og áhugasamir hvattir til að hafa samband.
Mál til kynningar
4. 2412006 - Byggðaáætlun - B.9. Stefnumótun og hlutverk menningarstofnana
Skilað var inn yfirliti yfir menningarhúsnæði í Dalabyggð.
Lagt fram til kynningar.
Næsti fundur áætlaður 12. febrúar.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:05 

Til bakaPrenta
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei