| |
Katarínus Jón Jónsson sat fundinn sem gestur undir dagskrárlið 1.
| | 1. 2410012 - Atvinnurekstur í Dalabyggð 2024 | |
| Nefndin þakkar Katarínusi fyrir komuna á fundinn og samtalið. | | |
|
Steinþór Logi Arnarsson sat fundinn sem gestur undir dagskrárlið 2.
| | 2. 2410013 - Landbúnaður í Dalabyggð 2024 | |
| Nefndin þakkar Steinþóri fyrir komuna á fundinn og samtalið. | | |
|
| 3. 2402019 - Ferðaþjónusta í Dalabyggð 2024 | |
Umræður.
Samhristingur áætlaður 19. nóvember. | | |
|
| |
| 4. 2410006 - Sjálfbær atvinnusvæði á Vesturlandi | |
| Lagt fram til kynningar. | | Sjálfbær atvinnusvæði á Vesturlandi..pdf | | |
|
| 5. 2410016 - Sóknaráætlun Vesturlands 2025-2029 | |
| Nefndin beinir því til SSV að forgangsraða þurfi aðgerðum og hafa markmið skýr og mælanleg. Jafnframt er eðlilegt að gefa innviða veikleikum vægi í áætluninni. | | SÓKNARÁÆTLUN VESTURLANDS 2025-2029.pdf | | |
|
| 6. 2401029 - Upplýsingar um atvinnuleysi 2024 | |
| Lagt fram til kynningar. | | september-2024-skyrsla.pdf | | |
|