Til bakaPrenta
Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar - 114

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
16.03.2021 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Hörður Hjartarson formaður,
Bjarnheiður Jóhannsdóttir ritari,
Ragnheiður Pálsdóttir varaformaður,
Vilhjálmur Arnórsson aðalmaður,
Jón Egill Jónsson aðalmaður,
Þórður Már Sigfússon Skipulagsfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Þórður Már Sigfússon, Skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
Mál til kynningar
1. 2003042 - Hróðnýjarstaðir - breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
Breyting á aðalskipulag Dalabyggðar vegna vindorkuvers í landi Hróðnýjarstaða.

Umsagnarferli fyrir tillögu að breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016 vegna vindorkuvers í landi Hróðnýjarstaða er lokið samkvæmt þeirri málsmeðferð sem við á skv. skipulagslögum.

Tillagan var auglýst frá 23. nóvember 2020 til 20. janúar 2021 og alls bárust 13 umsagnir og athugasemdir frá stofnunum, félagasamtökum, einstaklingum og landeigendum.

Gögn lögð fram og unnið í umsögnum og athugasemdum.
Umsögn - Orkustofnun.pdf
Athugasemdir frá Lambeyrum.pdf
Umsögn - Landsnet.pdf
Athugasemdir frá Hagsmunir.is.pdf
Umsögn - Landgræðslan.pdf
Umsögn - Landvernd.pdf
Umsögn - Samgöngustofa - 19.01.2021.pdf
Umsögn - Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - 15.01.2021.pdf
Umsögn - Veðurstofa - 14.01.2021.pdf
Umsögn - Vegagerðin - 11.12.2020.pdf
Umsögn - Minjastofnun - 30.11.2020.pdf
Hróðnýjarstaðir ASK.pdf
Athugasemd frá BVG.pdf
2. 2003041 - Sólheimar - breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
Breyting á aðalskipulagi Dalabyggðar vegna vindorkuvers í landi Sólheima.

Umsagnarferli fyrir tillögu að breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016 vegna vindorkuvers í landi Sólheima er lokið samkvæmt þeirri málsmeðferð sem við á skv. skipulagslögum.

Tillagan var auglýst frá 23. nóvember 2020 til 20. janúar 2021 og alls bárust 16 umsagnir frá stofnunum, félagasamtökum, einstaklingum og landeigendum.

Gögn lögð fram og unnið í umsögnum og athugasemdum.
Umssögn frá Orkustofnun.pdf
Umsögn frá Landsneti.pdf
Athugasemdir frá Lambeyrum.pdf
Athugasemdir frá ábúendum í Bæ 1.pdf
Athugasemdir frá Hagsmunir.is.pdf
Umsögn frá Landgræðslunni.pdf
Umsögn frá Landvernd.pdf
Umsögn frá Umhverfisstofnun.pdf
Athugasemd frá HIJ.pdf
Umsögn frá Húnaþingi vestra.pdf
Umsögn ANR (Sólheimar).pdf
Umsögn frá Veðurstofu Íslands.pdf
Umsögn frá Vegagerðinni.pdf
Umsögn frá Minjastofnun.pdf
Umsögn Samgöngustofa vegna Sólheimar.pdf
Sólheimar ASK.pdf
Athugasemd frá BVG.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:45 

Til bakaPrenta
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei