| 1. 2110028 - Umsókn um stofnframlag vegna almennra leiguíbúða. | 
|
| Lagt var fram erindi frá stjórn Bakkahvamms hses. varðandi tímabundið lán frá Dalabyggð að upphæð kr. 40.000.000,- vegna framkvæmda á lóðinni Bakkahvammur 15 þar sem verið að að reisa almennar íbúðir fyrir tekju- og eignalága. Lánið verður endurgreitt í síðasta lagi þann 1. desember n.k. þegar framkvæmdalán til Bakkahvamms hses. gengur í gegn.
 Samþykkt var samhljóða að veita lánið.
 
 | 
|  | 
|  |