Til bakaPrenta
Menningarmálanefnd Dalabyggðar - 25

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
13.04.2022 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Þorgrímur Einar Guðbjartsson formaður,
Sigrún H. Sigurðardóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Jóhanna María Sigmundsdóttir Verkefnastjóri ,
Fundargerð ritaði: Jóhanna María Sigmundsdóttir, Verkefnastjóri atvinnu- kynningar- og menningarmála
Vegna komandi páskafrís var fundurinn boðaður með styttri fyrirvara en getið er um í erindisbréfi, með leyfi nefndarmanna.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2110030 - Bæjarhátíð 2022
Nefndin fer yfir dagskrárdrög að Heim í Búðardal 2022
Fyrstu drög tilbúin að dagskrá. Haldið verður áfram að hafa samband við aðila, ferðaþjóna, fyrirtæki og íbúa varðandi dagskrá. Hugmynd að byrja á fimmtudagskvöldinu með rólegri dagskrá. Sóli Hólm verði með uppistand á föstudagskvöldinu og Stjórnin ásamt gesti með ball/tónleika á laugardagskvöldinu. Vestfjarðavíkingurinn kemur á laugardeginum, spurning með götumarkað samhliða.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00 

Til bakaPrenta
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei