Til bakaPrenta
Byggðarráð Dalabyggðar - 306

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
09.03.2023 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Skúli Hreinn Guðbjörnsson formaður,
Guðlaug Kristinsdóttir aðalmaður,
Þuríður Jóney Sigurðardóttir varamaður,
Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri,
Fundargerð ritaði: Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri
Sveitarstjórnarfulltrúar sátu fundinn sem gestir.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2302013 - Ársreikningur Dalabyggðar 2022
Endurskoðandi sveitarfélagsins mætir á fundinn og fer yfir ársreikninginn.
Sigurjón Ö. Arnarson endurskoðandi sveitarfélagsins fór yfir ársreikning og drög að endurskoðunarbók.

Byggðarráð staðfestir reikninginn, áritar hann og vísar til sveitarstjórnar.
Samþykkt samhljóða.
Magnína Kristjánsdóttir fjármálastjóri og Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari sátu fundinn undir dagskrárliðnum.
Dalabyggð Ársreikningur 2022 fyrir byggðaráð.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til bakaPrenta
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei