| |
1. 2403032 - Notendaráð Dalabyggðar 2024 | |
Verkefnastjóri fjölskyldumála fór yfir hvernig málum er háttað varðandi notendaráð hjá öðrum sveitarfélögum. Félagsmálanefnd óskar eftir tillögum frá verkefnastjóra um hvernig þessum mikilvæga þætti væri best fyrirkomið innan stjórnsýslu Dalabyggðar. | | |
|
2. 2402007 - Félagsmál 2024 | |
Samþykkt að fela verkefnastjóra að koma með drög að uppfærðum reglum og framsetningu þeirra á næsta fundi sem áætlað er að halda 6. júní n.k. | | |
|