Til bakaPrenta
Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 35

Haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal,
01.09.2020 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Ragnheiður Pálsdóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Kristján Sturluson sveitarstjóri,
Haflína Ingibjörg Hafliðadóttir hjúkrunarforstjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, Sveitarstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2001053 - Rekstur Silfurtúns 2020
Farið yfir reksturinn.
Rætt um samskiptin við heilbrigðisráðuneytið vegna Silfurtúns. Ákveðið að ítreka erindið.
Mál til kynningar
2. 2005038 - Skipan starfshóps um rekstur og rekstrarkostnað hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp Sambands ísl. sveitarfélaga, Samtaka fyrirtækja í velferðarrekstri, Sjúkratrygginga til að greina rekstrarkostnað hjúkrunarheimila.
3. 2003031 - Staðan á Silfurtúni vegna COVID-19
Áfram fylgt fyrirmælum vegna sóttvarna og takmarkanir á gestakomum.
4. 2008001 - Viðgerð á þaki Silfurtúns
Framkvæmdum u.þ.b. lokið.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00 

Til bakaPrenta
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei