Til bakaPrenta
Sveitarstjórn Dalabyggðar - 196

Haldinn á fjarfundi,
28.09.2020 og hófst hann kl. 20:05
Fundinn sátu: Eyjólfur Ingvi Bjarnason oddviti,
Ragnheiður Pálsdóttir varaoddviti,
Skúli Hreinn Guðbjörnsson aðalmaður,
Sigríður Huld Skúladóttir aðalmaður,
Einar Jón Geirsson aðalmaður,
Þuríður Jóney Sigurðardóttir aðalmaður,
Kristján Sturluson sveitarstjóri,
Fundargerð ritaði: Kristján Sturluson, sveitarstjóri
Fundurinn er aukafundur.

Pálmi Jóhannsson boðaði óvænt og óviðráðanleg forföll rétt áður en fundur hófst.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1904034 - Sorphreinsun - útboð 2020 - 2022
Úr fundargerð 253. fundar byggðarráðs 24.09.2020, dagskrárliður 9:
1904034 - Sorphreinsun - útboð 2020 - 2022
Þrjú tilboð bárust, öll hærri en kostnaðaráætlun.
Samþykkt samhljóða að fara að tillögu Ríkiskaupa.

Þrjú tilboð bárust og var það lægsta frá Íslenska gámafélaginu ehf.

Samþykkt samhljóða að taka hagstæðasta tilboði í samræmi við niðurstöðu bygggðarráðs og að fela Ríkiskaupum að senda val á tilboði.
2020-09-18_1521_Opnunarskýrsla.pdf
Fundargerð send sveitarstjórnarfulltrúum í tölvupósti til staðfestingar.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:10 

Til bakaPrenta
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei