COVID-19 upplýsingasíða

Hérna má nálgast helstu upplýsingar og fréttir er varða COVID-19 heimsfaraldurinn og það sem við kemur Dalabyggð í því samhengi.

Embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra standa að baki vefsíðunnar covid.is. Þar má finna nýjustu upplýsingar um COVID-19 á Íslandi. Einnig eru þar leiðbeiningar sem snúa að veirunni, vinnuumhverfi og daglegu lífi. Síðan er uppfærð reglulega.

Bendum við einnig á vefsíðu landlæknis og almannavarnadeildar þar sem má finna góðar upplýsingar.

Hérna má nálgast Viðbragðsáætlun Dalabyggðar: Viðbragðsáætlun Dalabyggðar vegna COVID-19  2.útgáfa

 

Ábendingar um efni og/eða upplýsingar hér á þessari síðu sendist á johanna@dalir.is

Allar fréttir tengdar COVID-19 á heimasíðu Dalabyggðar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei