Janúar, 2023

14jan14:00Bingó - Kvenf. FjólaBingó

Nánari upplýsingar

Kvenfélagið Fjóla verður með bingó í Árbliki laugardaginn 14. janúar og hefst það kl.14:00.

Spjaldið kostar 1.000 kr.- (ATH! ekki er posi á staðnum)

Allur ágóði rennur til góðra málefna í heimabyggð.

Skipuleggjandi

Kvenfélagið Fjóla

X
X