Desember, 2023
09desAllann daginnEr líða fer að jólum 2023Tónleikar
Nánari upplýsingar
Það er komið að því við ætlum að slá í aðra jólatónleika í tónleikaröðinni: Er líða fer að jólum 2023. “Drungi í desember dagskíman föl
Nánari upplýsingar
Það er komið að því við ætlum að slá í aðra jólatónleika í tónleikaröðinni: Er líða fer að jólum 2023.
“Drungi í desember
dagskíman föl
svo skelfing lítil er
en myrkrið er svo magnað
og myrkrið er svo kalt”
Já myrkrið er svo kalt en við jólahópurinn Er líða fer að jólum ætlum að tendra birtu og yl í hjörtum okkar allra með því að töfra fram létta, heimilislega og hátíðlega jólatónleika.
Dagsetningin 9. desember 2023 hefur orðið fyrir valinu svo nú er um að gera að taka daginn frá og bíða spenntur.
Styrktaraðilar tónleikana: Uppbyggingarsjóður Vesturlands, Frumkvæðissjóður DalaAuðs, Menningarmálaverkefnasjóður Dalabyggðar.
Fleiri upplýsingar munu síðan bætast við á Facebook-viðburði tónleikanna á komandi dögum, vikum og mánuðum.
Meira
Klukkan
Allann daginn (Laugardagur)
Staðsetning
Dalabúð
Miðbraut 8